Búnir að landa Haaland en Pogba sagði nei Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2022 10:30 Erling Haaland kveður Dortmund í sumar og heldur að öllum líkindum til Manchester City. Getty/Bernd Thissen Ekkert virðist lengur geta komið í veg fyrir að Manchester City fái norska stjörnuframherjann Erling Braut Haaland í sínar raðir í sumar. Paul Pogba hafnaði hins vegar tilboði félagsins. Þetta fullyrðir hinn virti miðill The Athletic í dag. Miðillinn vísar í þýska heimildamenn og segir að allt sé frágengið varðandi það að Haaland fari til City frá Dortmund í sumar og að sennilega verði tilkynnt um það í þessari viku. Haaland, sem er enn aðeins 21 árs, hefur þar með valið lið Englandsmeistaranna fram yfir Spánarmeistara Real Madrid og fleiri félög. Erling Haaland's proposed move to Manchester City is now a 'done deal', with the switch from Borussia Dortmund likely to be announced this week.The Norwegian striker has chosen the Premier League champions ahead of Real Madrid & others.#MCFC | #RMCF | #BVB @David_Ornstein— The Athletic UK (@TheAthleticUK) May 9, 2022 Haaland hefur skorað 21 mark til þessa á leiktíðinni í þýsku 1. deildinni og skoraði 27 á síðustu leiktíð. Hann er með klásúlu í samningi sínum við Dortmund sem gerir hann falan fyrir 75 milljónir evra, eða 10,3 milljarða króna, og City hefur nú náð samkomulagi við Norðmanninn um kaup og kjör, þrátt fyrir skyndilegt andlát umboðsmanns hans, Mino Raiola. City gerði Paul Pogba sömuleiðis tilboð um að halda áfram að spila í Manchester-borg en samningur Frakkans við Manchester United er að renna út. Pogba, sem er 29 ára gamall, mun samkvæmt The Athletic hafa fengið tilboð frá City og íhugað það alvarlega en svo ákveðið að hafna því. Juventus, PSG og Real Madrid eru talin líklegust til þess að klófesta miðjumanninn. Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Þetta fullyrðir hinn virti miðill The Athletic í dag. Miðillinn vísar í þýska heimildamenn og segir að allt sé frágengið varðandi það að Haaland fari til City frá Dortmund í sumar og að sennilega verði tilkynnt um það í þessari viku. Haaland, sem er enn aðeins 21 árs, hefur þar með valið lið Englandsmeistaranna fram yfir Spánarmeistara Real Madrid og fleiri félög. Erling Haaland's proposed move to Manchester City is now a 'done deal', with the switch from Borussia Dortmund likely to be announced this week.The Norwegian striker has chosen the Premier League champions ahead of Real Madrid & others.#MCFC | #RMCF | #BVB @David_Ornstein— The Athletic UK (@TheAthleticUK) May 9, 2022 Haaland hefur skorað 21 mark til þessa á leiktíðinni í þýsku 1. deildinni og skoraði 27 á síðustu leiktíð. Hann er með klásúlu í samningi sínum við Dortmund sem gerir hann falan fyrir 75 milljónir evra, eða 10,3 milljarða króna, og City hefur nú náð samkomulagi við Norðmanninn um kaup og kjör, þrátt fyrir skyndilegt andlát umboðsmanns hans, Mino Raiola. City gerði Paul Pogba sömuleiðis tilboð um að halda áfram að spila í Manchester-borg en samningur Frakkans við Manchester United er að renna út. Pogba, sem er 29 ára gamall, mun samkvæmt The Athletic hafa fengið tilboð frá City og íhugað það alvarlega en svo ákveðið að hafna því. Juventus, PSG og Real Madrid eru talin líklegust til þess að klófesta miðjumanninn.
Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira