Hvaða snillingur hélt að ráðgjafi Lokomotiv Moskvu væri rétti maðurinn í brúnna hjá Manchester United? Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 08:00 Ralf Rangnick fengu háðulega útreið á suðurströnd Englands í gær. Vísir/Getty Sparkspekingurinn Graeme Souness er fullviss um að leikmenn Manchester United hlusti ekki á ráðleggingar Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóra liðsins. Souness telur að Rangnick njóti ekki virðingar innan búningsklefa Rauðu djöflanna. Manchester United mun enda í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla með minnsta stigafjölda sem liðið hefur náð í síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar vorið 1992. Rangnick viðurkenndi sjálfur í viðtali við enska fjölmiðla eftir 4-0 tap í næstsíðasta leik sínum við stjórnvölinn í gær að liðið hefði verið hræðilegt og spilamennskan niðurlægjandi. Stuðningsmenn Manchester United sungu að leikmenn Manchester United væru ekki þess verðir að klæðast búningi félagins og Bruno Fernandes, leikmaður liðsins, tók undir innihald þess söngs eftir leikinn. „Það er alveg á hreinu í mínum huga að leikmenn Manchester United eru löngu hættir að taka mark á Rangnick. Þegar ég lít á knattspyrnustjóra sem eru að starfa í dag hugsa ég til þess hvort að 22 árs gamall hefði hlýtt skipunum hans. Fergie (Sir Alex Ferguson) hefði náð til mín en Rangnick ekki," sagði Souness í Saturday night football á Skysports í gær. „Síðasta áratuginn, eftir brotthvarf Fergie, hafa verið teknir fáránlegar fótboltatengdar ákvarðanir hjá Manchester United. Hvaða snillingar settust niður og komust að þeirri niðurstöðu að réttast væri að losa sig við Ole (Gunnar Solskjaer) og leysa hann af hólmi með tæknilegum ráðgjafa Lokomotiv Moscow. Það er ekkert á ferilskrá Rangnick sem bendir til þess að Rangnick sé rétti maðurinn fyrir starfið hjá Manchester United," hélt skoski harðhausinn áfram. „En vandamálið er ekki bara Rangnick. Þegar litið er til þess hvaða leikmann félagið hefur keypt og endursamið við síðustu tíu árin þá er engin furða að liðið sé í þessari stöðu. Það er ótrúlegt hvað þeir hafa tekið margar slæmir ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum og við samningaborðið frá því að Ferguson fór," sagði Souness. Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Sjá meira
Manchester United mun enda í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla með minnsta stigafjölda sem liðið hefur náð í síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar vorið 1992. Rangnick viðurkenndi sjálfur í viðtali við enska fjölmiðla eftir 4-0 tap í næstsíðasta leik sínum við stjórnvölinn í gær að liðið hefði verið hræðilegt og spilamennskan niðurlægjandi. Stuðningsmenn Manchester United sungu að leikmenn Manchester United væru ekki þess verðir að klæðast búningi félagins og Bruno Fernandes, leikmaður liðsins, tók undir innihald þess söngs eftir leikinn. „Það er alveg á hreinu í mínum huga að leikmenn Manchester United eru löngu hættir að taka mark á Rangnick. Þegar ég lít á knattspyrnustjóra sem eru að starfa í dag hugsa ég til þess hvort að 22 árs gamall hefði hlýtt skipunum hans. Fergie (Sir Alex Ferguson) hefði náð til mín en Rangnick ekki," sagði Souness í Saturday night football á Skysports í gær. „Síðasta áratuginn, eftir brotthvarf Fergie, hafa verið teknir fáránlegar fótboltatengdar ákvarðanir hjá Manchester United. Hvaða snillingar settust niður og komust að þeirri niðurstöðu að réttast væri að losa sig við Ole (Gunnar Solskjaer) og leysa hann af hólmi með tæknilegum ráðgjafa Lokomotiv Moscow. Það er ekkert á ferilskrá Rangnick sem bendir til þess að Rangnick sé rétti maðurinn fyrir starfið hjá Manchester United," hélt skoski harðhausinn áfram. „En vandamálið er ekki bara Rangnick. Þegar litið er til þess hvaða leikmann félagið hefur keypt og endursamið við síðustu tíu árin þá er engin furða að liðið sé í þessari stöðu. Það er ótrúlegt hvað þeir hafa tekið margar slæmir ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum og við samningaborðið frá því að Ferguson fór," sagði Souness.
Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Sjá meira