Ekkert til í því að Mbappé hafi náð samkomulagi við PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 20:16 Kylian Mbappé er sem stendur leikmaður PSG. John Berry/Getty Images Framtíð franska fótboltamannsins Kylian Mbappé er enn í óvissu en samningur hans rennur út í sumar. Hann hefur verið orðaður við Real Madríd undanfarna mánuði en nýverið fór að sá orðrómur á kreik að hann gæti verið áfram í París. Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn af betri leikmönnum heims og hefur framtíð hans verið til umræðu allt síðan Real Madríd reyndi að kaupa hann á fúlgur fjár síðasta sumar. Allt kom fyrir ekki og hann var áfram í París þó svo að samningur hans við París Saint-German rynni út sumarið 2022. Nú er farið að styttast í að samningurinn renni út en fyrr í kvöld fór á kreik orðrómur um að Mbappé hefði framlengt samning sinn í París um tvö ár. Sá orðrómur virðist ekki á rökum reistur ef marka má heimildir ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano. Sources close to Kylian Mbappé deny any agreement reached with PSG or Real Madrid. He s still thinking about it with his family. Decision to be made soon. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Official statement from Kylian Mbappé s mother #Mbappé There s NO agreement in principle with Paris Saint-Germain or any other club. Discussions around Kylian's future continue in great serenity to allow him to make the best choice, in the respect of all the parties . pic.twitter.com/Xh1J62Y23G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Reikna má með að framtíð leikmannsins verði áfram í lausu lofti þangað til mynd af honum haldandi á treyju Real eða PSG birtist á samfélagsmiðlum. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn af betri leikmönnum heims og hefur framtíð hans verið til umræðu allt síðan Real Madríd reyndi að kaupa hann á fúlgur fjár síðasta sumar. Allt kom fyrir ekki og hann var áfram í París þó svo að samningur hans við París Saint-German rynni út sumarið 2022. Nú er farið að styttast í að samningurinn renni út en fyrr í kvöld fór á kreik orðrómur um að Mbappé hefði framlengt samning sinn í París um tvö ár. Sá orðrómur virðist ekki á rökum reistur ef marka má heimildir ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano. Sources close to Kylian Mbappé deny any agreement reached with PSG or Real Madrid. He s still thinking about it with his family. Decision to be made soon. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Official statement from Kylian Mbappé s mother #Mbappé There s NO agreement in principle with Paris Saint-Germain or any other club. Discussions around Kylian's future continue in great serenity to allow him to make the best choice, in the respect of all the parties . pic.twitter.com/Xh1J62Y23G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Reikna má með að framtíð leikmannsins verði áfram í lausu lofti þangað til mynd af honum haldandi á treyju Real eða PSG birtist á samfélagsmiðlum.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira