Laga- og kennaranemar fúlsa ekki við frelsisborgaranum Jakob Bjarnar skrifar 4. maí 2022 10:14 Hildur Björnsdóttir í matarvagninum sem þegar hefur vakið verulega athygli, ekki síst eftir að Listaháskólinn afþakkaði komu vagnsins. En því fer fjarri að allir fúlsi við frelsisborgaranum, sem Sjálfstæðismenn bjóða uppá en þeir fara milli hverfa og bjóða uppá hamborgara og ís í tilefni af komandi kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn Hildur Björnsdóttir, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni, segir frelsisborgara flokksins hafa slegið í gegn og segir viðbrögð nemenda Listaháskólans við boði um borgara ekki lýsandi. Meðal uppátækja Sjálfstæðisflokkurinn í kosningabaráttunni vegna komandi sveitarstjórnarkosninga er að fara milli hverfa með sérstakan matarvagn og bjóða upp á hamborgara, sem Sjálfstæðismenn kalla frelsisborgara. Til stóð að staðsetja vagninn á bílastæði Listaháskólans í Laugarnesi en listaspírurnar kunnu ekki gott að meta og afþökkuðu. „Frelsinu fylgir rétturinn til að segja einfaldlega „nei takk!“. Það er gott að vita að nemendur Listaháskólans séu vel haldnir í mat og drykk,“ segir Hildur í samtali við Vísi. En bendir á að svo virðist ekki vera með laganema, kennaranema og nemendur Kvikmyndaskólans. „Þeir óskað sérstaklega eftir komu matarvagnsins. Það er okkur bæði ljúft og skylt,“ segir Hildur. Leiðtoginn fullyrðir að frelsisborgarinn hafi slegið í gegn. „Tæplega 3000 borgarar hafa runnið ljúflega ofan í jafnmarga borgarbúa undir samtölum við málglaða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Vagninn mun heimsækja hverfin í borginni á næstu dögum, og bjóða uppá ýmist ís eða borgara,“ segir Hildur og bætir því við að allir séu velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Meðal uppátækja Sjálfstæðisflokkurinn í kosningabaráttunni vegna komandi sveitarstjórnarkosninga er að fara milli hverfa með sérstakan matarvagn og bjóða upp á hamborgara, sem Sjálfstæðismenn kalla frelsisborgara. Til stóð að staðsetja vagninn á bílastæði Listaháskólans í Laugarnesi en listaspírurnar kunnu ekki gott að meta og afþökkuðu. „Frelsinu fylgir rétturinn til að segja einfaldlega „nei takk!“. Það er gott að vita að nemendur Listaháskólans séu vel haldnir í mat og drykk,“ segir Hildur í samtali við Vísi. En bendir á að svo virðist ekki vera með laganema, kennaranema og nemendur Kvikmyndaskólans. „Þeir óskað sérstaklega eftir komu matarvagnsins. Það er okkur bæði ljúft og skylt,“ segir Hildur. Leiðtoginn fullyrðir að frelsisborgarinn hafi slegið í gegn. „Tæplega 3000 borgarar hafa runnið ljúflega ofan í jafnmarga borgarbúa undir samtölum við málglaða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Vagninn mun heimsækja hverfin í borginni á næstu dögum, og bjóða uppá ýmist ís eða borgara,“ segir Hildur og bætir því við að allir séu velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira