„Þetta var drullu erfiður leikur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. maí 2022 22:18 Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss. Selfoss „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. „Spilamennskan var ekki eftir plani. Við verðum að gefa þessu ÍBV liði það að þær gefa okkur engan frið og eru erfiðar viðureignar svo ég er mjög sáttur að fara héðan með þrjú stig.” „Við erum þétt í okkar varnarleik. Spilamennskan var ekkert sem ég er rosalega ánægður með en við skorum gott mark og sköpum tvö, þrjú fín færi í leiknum en ekkert meira. Ég hefði gjarnan vilja sjá liðið rúlla boltanum. Við höfum tekið eina grasæfingu og völlurinn er þungur, þó þetta sé sennilega besti grasvöllurinn á landinu. Þetta var blautt, þungt og erfitt. Fullt kredit á ÍBV að stoppa okkur að komast í færi og þær áttu sín færi líka, alla veganna hálffæri.” ,,Við festumst ótrúlega mikið á sömu hliðinni í uppspili. Í seinni hálfleik bað ég stelpurnar um að setja boltann yfir vörnina hjá þeim til að létta pressuna. Það endaði þannig að það voru í raun bara endalausir langir boltar. Þetta var örugglega ekkert skemmtilegasti leikurinn að horfa á, en akkurat núna er mér alveg sama. Við þurfum að fara að vinna á grasi eins og við höfum verið að vinna á gervigrasi í vetur.” „Þetta var drullu erfiður leikur. ÍBV er ekkert að fara að gefa neitt eftir á þessum velli og við erum að vonast eftir að þessi lið sem við höfum mætt gefi komandi andstæðingum sínum alvöru leiki svo þetta verði skemmtilegt svo þetta verði jafnt og skemmtilegt mót. Við getum haldið áfram að týna til einhver stig og verið í einhverri baráttu þarna uppi en fyrst og fremst vil ég laga spilamennskuna. Ég er ekkert sáttur við hvernig við spilum þrátt fyrir að sýna geggjaða baráttu, geggjaðan anda og allt það. Við þurfum að spila betri fótbolta til að ég fari fyllilega ánægður,” sagði afmælisbarnið Björn sem fagnar fjörtíu og einu ári með þremur stigum. Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira
„Spilamennskan var ekki eftir plani. Við verðum að gefa þessu ÍBV liði það að þær gefa okkur engan frið og eru erfiðar viðureignar svo ég er mjög sáttur að fara héðan með þrjú stig.” „Við erum þétt í okkar varnarleik. Spilamennskan var ekkert sem ég er rosalega ánægður með en við skorum gott mark og sköpum tvö, þrjú fín færi í leiknum en ekkert meira. Ég hefði gjarnan vilja sjá liðið rúlla boltanum. Við höfum tekið eina grasæfingu og völlurinn er þungur, þó þetta sé sennilega besti grasvöllurinn á landinu. Þetta var blautt, þungt og erfitt. Fullt kredit á ÍBV að stoppa okkur að komast í færi og þær áttu sín færi líka, alla veganna hálffæri.” ,,Við festumst ótrúlega mikið á sömu hliðinni í uppspili. Í seinni hálfleik bað ég stelpurnar um að setja boltann yfir vörnina hjá þeim til að létta pressuna. Það endaði þannig að það voru í raun bara endalausir langir boltar. Þetta var örugglega ekkert skemmtilegasti leikurinn að horfa á, en akkurat núna er mér alveg sama. Við þurfum að fara að vinna á grasi eins og við höfum verið að vinna á gervigrasi í vetur.” „Þetta var drullu erfiður leikur. ÍBV er ekkert að fara að gefa neitt eftir á þessum velli og við erum að vonast eftir að þessi lið sem við höfum mætt gefi komandi andstæðingum sínum alvöru leiki svo þetta verði skemmtilegt svo þetta verði jafnt og skemmtilegt mót. Við getum haldið áfram að týna til einhver stig og verið í einhverri baráttu þarna uppi en fyrst og fremst vil ég laga spilamennskuna. Ég er ekkert sáttur við hvernig við spilum þrátt fyrir að sýna geggjaða baráttu, geggjaðan anda og allt það. Við þurfum að spila betri fótbolta til að ég fari fyllilega ánægður,” sagði afmælisbarnið Björn sem fagnar fjörtíu og einu ári með þremur stigum.
Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn