Standa tvö eftir í Bakgarði 101 og hafa hlaupið yfir 221 kílómetra Eiður Þór Árnason skrifar 1. maí 2022 18:27 Mari Jaersk og Þorleifur Þorleifsson. Guðmundur Freyr Jónsson Tveir keppendur standa eftir í keppnishlaupinu Bakgarður 101 af þeim 122 sem hófu leik í klukkan tíu í gærmorgun. Bæði Mari Jaersk og Þorleifur Þorleifsson hafa nú klárað 33. hringinn sinn og eru byrjuð á þeim næsta. Þar með eru þau búin að hlaupa rúman 221,1 kílómetra frá því að keppnin hófst. Hver hringur er 6,7 kílómetrar að lengd og liggur um Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Hlaupið endar ekki fyrr en síðasti keppandinn stendur eftir og klárar hringinn einn. Síðast féll hlauparinn Flóki Halldórsson úr leik. „Þau eru að leggja allt sitt í þetta og þau vilja bæði vinna svo hvorugt þeirra er viljugt til að gefast upp,“ segir Elísabet Margeirsdóttir, einn aðalskipuleggjenda hlaupsins, í samtali við Vísi en keppnin er haldin af Náttúruhlaupum. Þetta er þriðja árið í röð sem Náttúruhlaup halda Bakgarðshlaup en áður hefur keppnin farið fram í Heiðmörk. Þorleifur sigraði fyrstu keppnina árið 2020 og Mari vann svo í fyrra. Bæði sigruðu þau með því að hlaupa 25 hringi og var Íslandsmetið í Bakgarðshlaupi því slegið í dag. Fá um tíu mínútur í hvíld Bakgarðshlaupið er haldið að erlendri fyrirmynd og gengur út á að keppendur klári hvern 6,7 kílómetra hring á einni klukkustund. Klári þeir hringinn fyrir þann tíma fá þeir að nýta restina af tímanum til að hvíla sig. Þessa stundina eru báðir keppendur að klára hringinn á um 50 mínútum og fá því um tíu mínútur í hvíld áður en þeir byrja á þeim næsta. Aðstaða hlauparanna er í Mjölnisheimilinu í Öskjuhlíð og segir Elísabet að gott veður í Reykjavík hafi hjálpað keppendum í nótt og í dag. Heimsmetið í bakgarðshlaupum eru 85 hringir en alltaf er miðað við sömu lengd og að hver hringur sé ræstur á heila tímanum. Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira
Hver hringur er 6,7 kílómetrar að lengd og liggur um Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Hlaupið endar ekki fyrr en síðasti keppandinn stendur eftir og klárar hringinn einn. Síðast féll hlauparinn Flóki Halldórsson úr leik. „Þau eru að leggja allt sitt í þetta og þau vilja bæði vinna svo hvorugt þeirra er viljugt til að gefast upp,“ segir Elísabet Margeirsdóttir, einn aðalskipuleggjenda hlaupsins, í samtali við Vísi en keppnin er haldin af Náttúruhlaupum. Þetta er þriðja árið í röð sem Náttúruhlaup halda Bakgarðshlaup en áður hefur keppnin farið fram í Heiðmörk. Þorleifur sigraði fyrstu keppnina árið 2020 og Mari vann svo í fyrra. Bæði sigruðu þau með því að hlaupa 25 hringi og var Íslandsmetið í Bakgarðshlaupi því slegið í dag. Fá um tíu mínútur í hvíld Bakgarðshlaupið er haldið að erlendri fyrirmynd og gengur út á að keppendur klári hvern 6,7 kílómetra hring á einni klukkustund. Klári þeir hringinn fyrir þann tíma fá þeir að nýta restina af tímanum til að hvíla sig. Þessa stundina eru báðir keppendur að klára hringinn á um 50 mínútum og fá því um tíu mínútur í hvíld áður en þeir byrja á þeim næsta. Aðstaða hlauparanna er í Mjölnisheimilinu í Öskjuhlíð og segir Elísabet að gott veður í Reykjavík hafi hjálpað keppendum í nótt og í dag. Heimsmetið í bakgarðshlaupum eru 85 hringir en alltaf er miðað við sömu lengd og að hver hringur sé ræstur á heila tímanum.
Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira