Bonucci hetja Juventus og Meistaradeildarsæti svo gott sem í höfn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2022 12:23 Leonardo Bonucci skoraði bæði mörk Juventus í dag. Jonathan Moscrop/Getty Images Leonardo Bonucci reyndist hetja Juventus er liðið tók á móti botnliði Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Varnarmaðurinn skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Bonucci skoraði eina mark fyrri hálfleiksins strax á sjöundu mínútu eftir stoðsendingu frá Matthijs de Ligt og staðan var því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Mattia Aramu jafnaði metin á 71. mínútu og liðsmenn Venezia sáu jafnvel fyrir sér að liðið gæti náð eins og einu mikilvægu stigi gegn stórveldinu í fallbaráttunni. Adam var þó ekki lengi í paradís því Leonardo Bonucci kom heimamönnum í Juventus í forystu á nýjan leik þegar hann mokaði boltanum yfir marklínuna eftir klafs í teignum. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og niðurstaðan varð því 2-1 sigur Juventus. Liðið er nú í fjórða sæti með 69 stig eftir 35 leiki og aðeins Roma getur komið í veg fyrir að Juventus leiki í Meistaradeildinni á næsta tímabili, en það verður þó að teljast ólíklegt. Roma er 11 stigum á eftir Juventus og getur mest tekið 12 stig í viðbót. Venezia situr hins vegar sem fastast á botni deildarinnar með 22 stig. Liðið á þó enn möguleika á að bjarga sér frá falli, en Venezia er sex stigum frá öruggu sæti þegar fjórir leikir eru eftir. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Bonucci skoraði eina mark fyrri hálfleiksins strax á sjöundu mínútu eftir stoðsendingu frá Matthijs de Ligt og staðan var því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Mattia Aramu jafnaði metin á 71. mínútu og liðsmenn Venezia sáu jafnvel fyrir sér að liðið gæti náð eins og einu mikilvægu stigi gegn stórveldinu í fallbaráttunni. Adam var þó ekki lengi í paradís því Leonardo Bonucci kom heimamönnum í Juventus í forystu á nýjan leik þegar hann mokaði boltanum yfir marklínuna eftir klafs í teignum. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og niðurstaðan varð því 2-1 sigur Juventus. Liðið er nú í fjórða sæti með 69 stig eftir 35 leiki og aðeins Roma getur komið í veg fyrir að Juventus leiki í Meistaradeildinni á næsta tímabili, en það verður þó að teljast ólíklegt. Roma er 11 stigum á eftir Juventus og getur mest tekið 12 stig í viðbót. Venezia situr hins vegar sem fastast á botni deildarinnar með 22 stig. Liðið á þó enn möguleika á að bjarga sér frá falli, en Venezia er sex stigum frá öruggu sæti þegar fjórir leikir eru eftir. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira