Strasbourg kom til baka og bjargaði stigi gegn frönsku meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2022 20:55 Kévin Gameiro skoraði fyrsta mark Strasbourg. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Strasbourg kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn nýkrýndum Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í kvöld og náðu í mikilvægt stig í baráttunni um Evrópusæti. Lokatölur 3-3. Heimamenn Strasbourg létu stjörnuprýtt lið PSG ekki slá sig út af laginu og þeir tóku forystuna strax á þriðju mínútu með marki frá Kevin Gameiro. Kylian Mbappé jafnaði metin fyrir gestina frá París á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá Neymar og staðan var því 1-1 í hálfleik. Mbappé var svo aftur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann lagði upp annað mark liðsins fyrir Achraf Hakimi og franski framherjinn skoraði annað mark sitt og þriðja mark PSG fjórum mínútum síðar. Heimamenn minkuðu þó muninn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þegar Marco Veratti varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Það var svo varamaðurinn Anthony Caci sem jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og tryggði liðinu 3-3 jafntefli. Eins og gefur að skilja trónir PSG á toppi deildarinnar með 79 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið er búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og því mun staða þess ekki breytast. Strasbourg situr hins vegar í fimmta sæti deildarinnar með 57 stig og er í harðri baráttu um Evrópusæti. Franski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Heimamenn Strasbourg létu stjörnuprýtt lið PSG ekki slá sig út af laginu og þeir tóku forystuna strax á þriðju mínútu með marki frá Kevin Gameiro. Kylian Mbappé jafnaði metin fyrir gestina frá París á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá Neymar og staðan var því 1-1 í hálfleik. Mbappé var svo aftur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann lagði upp annað mark liðsins fyrir Achraf Hakimi og franski framherjinn skoraði annað mark sitt og þriðja mark PSG fjórum mínútum síðar. Heimamenn minkuðu þó muninn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þegar Marco Veratti varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Það var svo varamaðurinn Anthony Caci sem jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og tryggði liðinu 3-3 jafntefli. Eins og gefur að skilja trónir PSG á toppi deildarinnar með 79 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið er búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og því mun staða þess ekki breytast. Strasbourg situr hins vegar í fimmta sæti deildarinnar með 57 stig og er í harðri baráttu um Evrópusæti.
Franski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira