Átján stigum frá því að taka stigametið af leikmanni sem er í hinu liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 12:31 Aliyah Collier hefur verið Haukakonum afar erfið í þessu úrslitaeinvígi. Vísir/Vilhelm Stiga- og frákastametið í lokaúrslitum kvenna í körfubolta er í stórhættu í oddaleiknum um sigur í Subway-deild kvenna. Aliyah Collier hefur skilað ótrúlegum tölum í úrslitaeinvíginu á móti Haukum en 27 stig og 20 fráköst dugðu Njarðvík ekki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því verður hreinn úrslitaleikur á Ásvöllum á sunnudaginn. Collier hefur verið með tröllatvennu (yfir 20 stig og 20 fráköst) í þremur af fjórum leikjum og varð sú fyrsta til að ná 30-20 leik í lokaúrslitum kvenna. Hún er alls með 117 stig og 73 fráköst í fyrstu fjórum leikjunum og tvö met eru því í stórhættu í lokaleik tímabilsins. Collier vantar nú aðeins átján stig til að slá stigametið og sjö fráköst til að slá frákastametið í úrslitaeinvígi kvenna en hún hefur verið langt yfir þessum tölum í leikjunum til þessa. Stigametið á einmitt leikmaður í hinu liðinu en það er Haiden Palmer. Haiden skoraði 134 stig þegar Snæfell varð Íslandsmeistari vorið 2016 eftir sigur á Haukum í oddaleik. Collier er komin upp í þriðja sætið á listanum á eftir þeim Palmer og Aalyah Whiteside sem lék með Val vorið 2018. Frákastametið er í eigu Tierny Jenkins sem tók 79 fráköst í aðeins fjórum leikjum með Haukum vorið 2012. Njarðvíkngurinn LeLe Hardy var með 77 fráköst í sama einvígi og þar var því um mikið frákastaeinvígi að ræða. Collier er þegar komin upp í þriðja sætið á listanum. Flest stig skoruð í einu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna: Haiden Denise Palmer, Snæfelli 2016 - 134 stig Aalyah Whiteside, Val 2018 - 122 stig Aliyah Collier, Njarðvík 2022 - 117 stig Aaryn Ellenberg-Wiley, Snæfelli 2017 - 115 stig Olga Færseth, Keflavík 1994 - 111 stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 2010 - 110 stig Helena Sverrisdóttir, Haukum 2016 - 107 stig - Flest fráköst tekin í einu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna: Tierny Jenkins, Haukar 2012 - 79 fráköst LeLe Hardy, Njarðvík 2012 - 77 fráköst Aliyah Collier, Njarðvík 2022 - 73 fráköst Ariana Moorer, Keflavík 2017 - 69 fráköst Julia Demirer, Hamri 2010 - 63 fráköst Helena Sverrisdóttir, Haukum 2018 - 61 frákast Helena Sverrisdóttir, Haukum 2016 - 60 fráköst Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Haukar Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Aliyah Collier hefur skilað ótrúlegum tölum í úrslitaeinvíginu á móti Haukum en 27 stig og 20 fráköst dugðu Njarðvík ekki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því verður hreinn úrslitaleikur á Ásvöllum á sunnudaginn. Collier hefur verið með tröllatvennu (yfir 20 stig og 20 fráköst) í þremur af fjórum leikjum og varð sú fyrsta til að ná 30-20 leik í lokaúrslitum kvenna. Hún er alls með 117 stig og 73 fráköst í fyrstu fjórum leikjunum og tvö met eru því í stórhættu í lokaleik tímabilsins. Collier vantar nú aðeins átján stig til að slá stigametið og sjö fráköst til að slá frákastametið í úrslitaeinvígi kvenna en hún hefur verið langt yfir þessum tölum í leikjunum til þessa. Stigametið á einmitt leikmaður í hinu liðinu en það er Haiden Palmer. Haiden skoraði 134 stig þegar Snæfell varð Íslandsmeistari vorið 2016 eftir sigur á Haukum í oddaleik. Collier er komin upp í þriðja sætið á listanum á eftir þeim Palmer og Aalyah Whiteside sem lék með Val vorið 2018. Frákastametið er í eigu Tierny Jenkins sem tók 79 fráköst í aðeins fjórum leikjum með Haukum vorið 2012. Njarðvíkngurinn LeLe Hardy var með 77 fráköst í sama einvígi og þar var því um mikið frákastaeinvígi að ræða. Collier er þegar komin upp í þriðja sætið á listanum. Flest stig skoruð í einu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna: Haiden Denise Palmer, Snæfelli 2016 - 134 stig Aalyah Whiteside, Val 2018 - 122 stig Aliyah Collier, Njarðvík 2022 - 117 stig Aaryn Ellenberg-Wiley, Snæfelli 2017 - 115 stig Olga Færseth, Keflavík 1994 - 111 stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 2010 - 110 stig Helena Sverrisdóttir, Haukum 2016 - 107 stig - Flest fráköst tekin í einu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna: Tierny Jenkins, Haukar 2012 - 79 fráköst LeLe Hardy, Njarðvík 2012 - 77 fráköst Aliyah Collier, Njarðvík 2022 - 73 fráköst Ariana Moorer, Keflavík 2017 - 69 fráköst Julia Demirer, Hamri 2010 - 63 fráköst Helena Sverrisdóttir, Haukum 2018 - 61 frákast Helena Sverrisdóttir, Haukum 2016 - 60 fráköst
Flest stig skoruð í einu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna: Haiden Denise Palmer, Snæfelli 2016 - 134 stig Aalyah Whiteside, Val 2018 - 122 stig Aliyah Collier, Njarðvík 2022 - 117 stig Aaryn Ellenberg-Wiley, Snæfelli 2017 - 115 stig Olga Færseth, Keflavík 1994 - 111 stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 2010 - 110 stig Helena Sverrisdóttir, Haukum 2016 - 107 stig - Flest fráköst tekin í einu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna: Tierny Jenkins, Haukar 2012 - 79 fráköst LeLe Hardy, Njarðvík 2012 - 77 fráköst Aliyah Collier, Njarðvík 2022 - 73 fráköst Ariana Moorer, Keflavík 2017 - 69 fráköst Julia Demirer, Hamri 2010 - 63 fráköst Helena Sverrisdóttir, Haukum 2018 - 61 frákast Helena Sverrisdóttir, Haukum 2016 - 60 fráköst
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Haukar Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira