Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Atli Arason skrifar 28. apríl 2022 07:01 Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er vinsæll í Frakklandi. Getty Images Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. Emmanuel Macron var á sunnudag endurkjörin sem forseti Frakklands. Macron vann mótframbjóðandann, Marine Le Pen, með 17 prósentustigum. Margir Frakkar voru þó óákveðnir hvorn frambjóðandann þau vildu kjósa en margir slepptu því einfaldlega að mæta á kjörstað. Kjörsókn í Frakklandi hefur ekki verið eins léleg í heil 53 ár. Í Tallenay, litlu þorpi í austur Frakklandi, gripu kjósendur til annara ráða. Í þessum 425 manna bæ fékk Mbappe minnst 10 atkvæði samkvæmt kjörstjórn. Mbappe er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 22 mörk og 14 stoðsendingar í 31 leik. Mbappe og félagar í PSG voru á dögunum krýndir franskir meistarar. „Við sáum eitt atkvæði koma, svo tvö, svo þrjú. Þau voru afar vel gerð, þetta leit út eins og alvöru kjörseðill,“ sagði Ludovic Barbarossa, bæjarstjóri Talleny, við fjölmiðla. Þessir 10 kjósendur lögðu mikinn metnað í að koma atkvæðum sínum til Mbappe til skila. „Nafnið var ekki krotað á seðilinn með penna, heldur hafði það verið ritað upp á tölvu og prentað út. Ef Kylian Mbappe vil koma og skoða þorpið okkar og hitta kjósendur, þá er hann meira en velkominn,“ sagði bæjarstjórinn. Þrjár milljónir manna mættu á kjörstað og skiluðu auðum kjörseðlum og tæpar 20 milljónir mættu ekki á kjörstað í þessari tæpu 70 milljón manna þjóð. Næsta vangavelta er því sú hve mörg atkvæði hinn sívinsæli Mbappe hefði raunverulega fengið hefði hann fyrir alvöru verið í framboði til forseta Frakklands. Franski boltinn Kosningar í Frakklandi Frakkland Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Emmanuel Macron var á sunnudag endurkjörin sem forseti Frakklands. Macron vann mótframbjóðandann, Marine Le Pen, með 17 prósentustigum. Margir Frakkar voru þó óákveðnir hvorn frambjóðandann þau vildu kjósa en margir slepptu því einfaldlega að mæta á kjörstað. Kjörsókn í Frakklandi hefur ekki verið eins léleg í heil 53 ár. Í Tallenay, litlu þorpi í austur Frakklandi, gripu kjósendur til annara ráða. Í þessum 425 manna bæ fékk Mbappe minnst 10 atkvæði samkvæmt kjörstjórn. Mbappe er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 22 mörk og 14 stoðsendingar í 31 leik. Mbappe og félagar í PSG voru á dögunum krýndir franskir meistarar. „Við sáum eitt atkvæði koma, svo tvö, svo þrjú. Þau voru afar vel gerð, þetta leit út eins og alvöru kjörseðill,“ sagði Ludovic Barbarossa, bæjarstjóri Talleny, við fjölmiðla. Þessir 10 kjósendur lögðu mikinn metnað í að koma atkvæðum sínum til Mbappe til skila. „Nafnið var ekki krotað á seðilinn með penna, heldur hafði það verið ritað upp á tölvu og prentað út. Ef Kylian Mbappe vil koma og skoða þorpið okkar og hitta kjósendur, þá er hann meira en velkominn,“ sagði bæjarstjórinn. Þrjár milljónir manna mættu á kjörstað og skiluðu auðum kjörseðlum og tæpar 20 milljónir mættu ekki á kjörstað í þessari tæpu 70 milljón manna þjóð. Næsta vangavelta er því sú hve mörg atkvæði hinn sívinsæli Mbappe hefði raunverulega fengið hefði hann fyrir alvöru verið í framboði til forseta Frakklands.
Franski boltinn Kosningar í Frakklandi Frakkland Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira