„Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 11:30 Vala Eiríks var gestur í Jákastinu með sitt einstaka hugarfar. Vísir/Vilhelm Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. Vala hefur í gegnum tíðina verið að elta ástríðu sína í starfi og var lengi vel eina konan á gólfi í útvarpinu og á tímabili yngst á svæðinu. „Það er rosalegur sveitalúði í mér,“ segir Vala sem var fædd og uppalin á Akureyri áður en hún flutti í sveitina. Hún segir það hafa verið ákveðna upplifun að koma úr sveitinni inn í þennan heim og er þakklát að hafa fengið þau tækifæri sem henni buðust á þeim tíma. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Var feimin við að gefa út efni Vala hefur verið að syngja og semja tónlist síðan hún var ung en það var ekki fyrr en árið 2020 sem hún þorði að berskjalda sig og gefa út sitt eigið efni, enda óttinn við höfnun oft til staðar. „Textinn er sálin fyrir mér og melodían hún bara kemur náttúrulega með en textinn er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir hún. Hún segir það að gefa út tónlistina sína í rauninni vera að hleypa fólki inn í sitt dýpsta tilfinningaróf. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Núðlu mánuður Það var þó ekki aðeins óttinn við að berskjalda sig sem olli því hversu langan tíma það tók hana að gefa út efni heldur er slík framleiðsla einnig mjög kostnaðarsöm. Einn daginn fann Vala þó rétta samstarfsfélaga og ákvað að láta reyna á drauminn. „Þetta verður bara djöfulli erfiður mánuður, ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur,“ segir hún um skrefið að láta drauminn rætast. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Vala var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Þar ræddi hún útvarpsferilinn, sigurinn í Allir geta dansað, lífs lífsspeki, dýr og atvik sem hafa mótað hana í gegnum tíðina og framtíðina sem er björt. Þáttinn má heyra i heild sinni hér að neðan: Jákastið Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00 „Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44 „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Vala hefur í gegnum tíðina verið að elta ástríðu sína í starfi og var lengi vel eina konan á gólfi í útvarpinu og á tímabili yngst á svæðinu. „Það er rosalegur sveitalúði í mér,“ segir Vala sem var fædd og uppalin á Akureyri áður en hún flutti í sveitina. Hún segir það hafa verið ákveðna upplifun að koma úr sveitinni inn í þennan heim og er þakklát að hafa fengið þau tækifæri sem henni buðust á þeim tíma. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Var feimin við að gefa út efni Vala hefur verið að syngja og semja tónlist síðan hún var ung en það var ekki fyrr en árið 2020 sem hún þorði að berskjalda sig og gefa út sitt eigið efni, enda óttinn við höfnun oft til staðar. „Textinn er sálin fyrir mér og melodían hún bara kemur náttúrulega með en textinn er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir hún. Hún segir það að gefa út tónlistina sína í rauninni vera að hleypa fólki inn í sitt dýpsta tilfinningaróf. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Núðlu mánuður Það var þó ekki aðeins óttinn við að berskjalda sig sem olli því hversu langan tíma það tók hana að gefa út efni heldur er slík framleiðsla einnig mjög kostnaðarsöm. Einn daginn fann Vala þó rétta samstarfsfélaga og ákvað að láta reyna á drauminn. „Þetta verður bara djöfulli erfiður mánuður, ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur,“ segir hún um skrefið að láta drauminn rætast. View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Vala var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Þar ræddi hún útvarpsferilinn, sigurinn í Allir geta dansað, lífs lífsspeki, dýr og atvik sem hafa mótað hana í gegnum tíðina og framtíðina sem er björt. Þáttinn má heyra i heild sinni hér að neðan:
Jákastið Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00 „Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44 „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 11. ágúst 2020 13:00
„Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25. apríl 2022 09:44
„Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30