Tangi, Jóda og Hafsjór fá grænt ljós hjá mannanafnanefnd Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. apríl 2022 11:34 Hafsjór nýrra nafna var samþykktur. Vísir/Vilhelm Mannanafnanefnd hefur nú samþykkt eiginnöfnin Tangi, Jóda, Hafsjór, Theadór, Benni, Rayna, Denný, Dolma, Alpa, Gaja, Baltazar, Eia og Adríanna. Nefndin kvað upp fjölmarga úrskurði dagana 25. og 26. apríl en úrskurðirnir hafa verið birtir á vef Stjórnarráðsins. Engum umsóknum var hafnað af mannanafnanefnd í þetta skiptið en af úrskurðunum nýbirtu voru tvö mál til endurupptöku. Það voru nöfnin Theadór og Baltazar sem höfðu áður verið tekin fyrir af nefndinni en þá verið hafnað. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar um nafnið Baltazar að því hafi verið hafnað en mannanafnanefnd hafi af eigin frumkvæði ákveðið að taka málið upp aftur. Umsókn um eiginnafnið Baltazar hafi áður verið hafnað á þeirri forsendu að bókstafurinn z væri ekki hluti af íslensku stafrófi. Síðan þá hafi verið gerðar breytingar á vinnulagsreglum nefndarinnar er varða mat á því hvort ritháttur nafna teljist hafa áunnið sér hefð þannig að heimilt er að rita ný tökunöfn með bókstöfunum c, q, w og z. Umsókn um eiginnafnið Theadór var hafnað 21. september 2020 og var þá niðurstaða nefndarinnar að nafnið fullyrti ekki skilyrði um að ritháttur nýs eiginnafns skuli vera í samræmi við almennar ritreglur íslensks ritmáls. Í endurupptökubeiðninni var bent á að mannanafnanefnd hafi 1. júlí 2021 samþykkt breytingar á vinnulagsreglum nfndarinnar og þar sem umræddar breytingar hafi þýðinug í málinu féllst nefndin á að taka málið upp á ný. Þar að auki sé eiginnafnið Theador af erlendum uppruna og sé afbrigði nafnsins Theodore. Rithátturinn tíðkist meðal annars í Grikklandi og enskumælandi löndum og uppfylli nafnið Theadór því skilyrði nýrra vinnulagsreglna. Mannanöfn Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Nefndin kvað upp fjölmarga úrskurði dagana 25. og 26. apríl en úrskurðirnir hafa verið birtir á vef Stjórnarráðsins. Engum umsóknum var hafnað af mannanafnanefnd í þetta skiptið en af úrskurðunum nýbirtu voru tvö mál til endurupptöku. Það voru nöfnin Theadór og Baltazar sem höfðu áður verið tekin fyrir af nefndinni en þá verið hafnað. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar um nafnið Baltazar að því hafi verið hafnað en mannanafnanefnd hafi af eigin frumkvæði ákveðið að taka málið upp aftur. Umsókn um eiginnafnið Baltazar hafi áður verið hafnað á þeirri forsendu að bókstafurinn z væri ekki hluti af íslensku stafrófi. Síðan þá hafi verið gerðar breytingar á vinnulagsreglum nefndarinnar er varða mat á því hvort ritháttur nafna teljist hafa áunnið sér hefð þannig að heimilt er að rita ný tökunöfn með bókstöfunum c, q, w og z. Umsókn um eiginnafnið Theadór var hafnað 21. september 2020 og var þá niðurstaða nefndarinnar að nafnið fullyrti ekki skilyrði um að ritháttur nýs eiginnafns skuli vera í samræmi við almennar ritreglur íslensks ritmáls. Í endurupptökubeiðninni var bent á að mannanafnanefnd hafi 1. júlí 2021 samþykkt breytingar á vinnulagsreglum nfndarinnar og þar sem umræddar breytingar hafi þýðinug í málinu féllst nefndin á að taka málið upp á ný. Þar að auki sé eiginnafnið Theador af erlendum uppruna og sé afbrigði nafnsins Theodore. Rithátturinn tíðkist meðal annars í Grikklandi og enskumælandi löndum og uppfylli nafnið Theadór því skilyrði nýrra vinnulagsreglna.
Mannanöfn Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira