Dustin Johnson giftist dóttur Waynes Gretzky Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2022 12:01 Dustin Johnson og Paulina Gretzky fagna sigri Bandaríkjanna í Ryder bikarnum í fyrra. getty/Warren Little Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá unnustu sinni, Paulinu Gretzky. Og jú, Paulina er dóttir Waynes Gretzky, besta íshokkíleikmanns sögunnar, og leikkonunnar Janet Jones. Dustin og Paulina hafa verið lengi saman, trúlofuð síðan 2013 og eiga tvo syni saman. Þau létu loks pússa sig saman í Great Smoky Mountains í Tennessee um helgina. View this post on Instagram A post shared by Dustin Johnson (@djohnsonpga) Paulina er elsta barn Gretzkys og Jones, fædd í desember 1988. Gretzky var þá á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Kings. Johnson, sem er 37 ára, hefur unnið tvö risamót á ferlinum (Opna bandaríska 2016 og Masters 2020), auk 24 móta á PGA-mótaröðinni. Hann var um tíma á toppi heimslistans í golfi. Golf Íshokkí Ástin og lífið Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Og jú, Paulina er dóttir Waynes Gretzky, besta íshokkíleikmanns sögunnar, og leikkonunnar Janet Jones. Dustin og Paulina hafa verið lengi saman, trúlofuð síðan 2013 og eiga tvo syni saman. Þau létu loks pússa sig saman í Great Smoky Mountains í Tennessee um helgina. View this post on Instagram A post shared by Dustin Johnson (@djohnsonpga) Paulina er elsta barn Gretzkys og Jones, fædd í desember 1988. Gretzky var þá á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Kings. Johnson, sem er 37 ára, hefur unnið tvö risamót á ferlinum (Opna bandaríska 2016 og Masters 2020), auk 24 móta á PGA-mótaröðinni. Hann var um tíma á toppi heimslistans í golfi.
Golf Íshokkí Ástin og lífið Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira