Bein útsending: Loftslagsdagurinn 2022 Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2022 10:00 Dagskráin stendur frá klukkan 10:30 til 16. Umhverfisstofnun Loftslagsdagurinn 2022 fer fram í Hörpu milli klukkan 10:30 og 16 í dag þar sem meðal annars verður fjallað um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, neysludrifna losun, innra kolefnisverð, náttúrumiðaðar lausnir og aðlögun og orkuskipti. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Í tilkynningu kemur fram að Umhverfisstofnun standi fyrir Loftslagsdeginum ásamt nokkrum samstarfsstofnunum. „Þar koma saman margir af fremstu sérfræðingum þjóðarinnar í loftslagsmálum og útskýra umræðuna á mannamáli. Á dagskrá verða yfir tuttugu spennandi erindi frá Umhverfisstofnun, Veðurstofunni, Orkustofnun, Hagstofunni, Landgræðslunni, Háskóla Íslands og fleiri aðilum.“ Hægt er að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan: Dagskrá Staðsetning: Harpa, Norðurljós, 3. maí 10:30-16:00 Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:30 Upptaktur og ávörp Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra 10:50 Hver er losun Íslands og hvaða tól höfum við til að rýna hana? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðstjóri á sviði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Nicole Keller, teymisstjóri á sviði viði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Áhrif skógræktar á bindingu og losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Arnór Snorrason, Skógfræðingur/deildarstjóri Loftslagsdeildar á Mógilsá, rannsóknasviði Skógræktarinnar. Landnotkun og loftslagsbókhaldið. Jóhann Þórsson, vistfræðingur og teymisstjóri fagteymis loftslags og jarðvegs hjá Landgræðslunni Hvernig lítur framtíðin út? Ásta Karen Helgadóttir, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun 12:10 Loftslagslausnir í sýndarveruleika Upplifunarhönnuðirnir í Gagarín 12:50 Losunarbókhald í stærra samhengi Neysludrifið kolefnisspor. Áróra Árnadóttir, Nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Grænni byggðar Gæði hagkerfis á öðrum forsendum en framleiðni; Losunarbókhald hagkerfisins (AEA). Þorsteinn Aðalsteinsson, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands Grænt bókhald ríkisstofnana – Hvað höfum við lært? Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun Innra kolefnisverð Landsvirkjunar, tól til upplýstrar ákvörðunartöku. Ívar Kristinn Jasonarson, Sérfræðingur, deild loftslags og umhverfis, Landsvirkjun Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, Háskóla Íslands 14:00 Lausnir og aðlögun: Hvert erum við komin og hvernig er hægt að bregðast við afleiðingunum? Aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi. Anna Hulda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri loftslagsþjónustu og aðlögunar, Veðurstofa Íslands Vistkerfi hafsins á tímum víðtækra umhverfisbreytinga. Hrönn Egilsdóttir, Sviðstjóri umhverfissviðs, Hafrannsóknastofnun Skógrækt til kolefnisförgunar. Edda Sigurdís Oddsdóttir, Sviðsstjóri rannsóknasviðs Skógrækarinnar Náttúrumiðaðar lausnir – til mótvægis og aðlögunar að loftslagsbreytingum. Þórunn Wolfram, Sviðsstjóri sviðs sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands 15:15 Orkuskipti Horft til framtíðar. Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Orkuskiptin. Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðstjóri orkuskipta og lofstslagsmála hjá Orkustofnun 1000 sundlaugar af olíu. Jón Ásgeir H. Þorvaldsson, verkefnastjóri í orkuskiptum, Orkustofnun Samhengi lífs og lofts. Halldór Þorgeirsson, plöntuvistfræðingur og formaður Loftslagsráðs Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Umhverfisstofnun standi fyrir Loftslagsdeginum ásamt nokkrum samstarfsstofnunum. „Þar koma saman margir af fremstu sérfræðingum þjóðarinnar í loftslagsmálum og útskýra umræðuna á mannamáli. Á dagskrá verða yfir tuttugu spennandi erindi frá Umhverfisstofnun, Veðurstofunni, Orkustofnun, Hagstofunni, Landgræðslunni, Háskóla Íslands og fleiri aðilum.“ Hægt er að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan: Dagskrá Staðsetning: Harpa, Norðurljós, 3. maí 10:30-16:00 Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:30 Upptaktur og ávörp Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra 10:50 Hver er losun Íslands og hvaða tól höfum við til að rýna hana? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðstjóri á sviði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Nicole Keller, teymisstjóri á sviði viði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Áhrif skógræktar á bindingu og losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Arnór Snorrason, Skógfræðingur/deildarstjóri Loftslagsdeildar á Mógilsá, rannsóknasviði Skógræktarinnar. Landnotkun og loftslagsbókhaldið. Jóhann Þórsson, vistfræðingur og teymisstjóri fagteymis loftslags og jarðvegs hjá Landgræðslunni Hvernig lítur framtíðin út? Ásta Karen Helgadóttir, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun 12:10 Loftslagslausnir í sýndarveruleika Upplifunarhönnuðirnir í Gagarín 12:50 Losunarbókhald í stærra samhengi Neysludrifið kolefnisspor. Áróra Árnadóttir, Nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Grænni byggðar Gæði hagkerfis á öðrum forsendum en framleiðni; Losunarbókhald hagkerfisins (AEA). Þorsteinn Aðalsteinsson, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands Grænt bókhald ríkisstofnana – Hvað höfum við lært? Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun Innra kolefnisverð Landsvirkjunar, tól til upplýstrar ákvörðunartöku. Ívar Kristinn Jasonarson, Sérfræðingur, deild loftslags og umhverfis, Landsvirkjun Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, Háskóla Íslands 14:00 Lausnir og aðlögun: Hvert erum við komin og hvernig er hægt að bregðast við afleiðingunum? Aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi. Anna Hulda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri loftslagsþjónustu og aðlögunar, Veðurstofa Íslands Vistkerfi hafsins á tímum víðtækra umhverfisbreytinga. Hrönn Egilsdóttir, Sviðstjóri umhverfissviðs, Hafrannsóknastofnun Skógrækt til kolefnisförgunar. Edda Sigurdís Oddsdóttir, Sviðsstjóri rannsóknasviðs Skógrækarinnar Náttúrumiðaðar lausnir – til mótvægis og aðlögunar að loftslagsbreytingum. Þórunn Wolfram, Sviðsstjóri sviðs sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands 15:15 Orkuskipti Horft til framtíðar. Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Orkuskiptin. Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðstjóri orkuskipta og lofstslagsmála hjá Orkustofnun 1000 sundlaugar af olíu. Jón Ásgeir H. Þorvaldsson, verkefnastjóri í orkuskiptum, Orkustofnun Samhengi lífs og lofts. Halldór Þorgeirsson, plöntuvistfræðingur og formaður Loftslagsráðs
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira