Nýtt lag frá Vök: „Að utan virðist hún djörf og óttalaus, en að innan er hún niðurbrotin og hrædd“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. apríl 2022 16:00 Hljómsveitin Vök er skipuð Einari Stef, Margréti Rán og Bergi Einari Aðsend Þríeykið Vök var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið „Miss Confidence“ og fylgir í kjölfar „Lose Control“ sem gefið var út í lok febrúar. Lagið er enn einn kaflinn í sögu sem heldur áfram frá plötunni „Feeding on a Tragedy EP“ sem kom út síðastliðið haust. Blaðamaður ræddi við Einar Stef, meðlim hljómsveitarinnar, en samkvæmt honum eru fleiri kaflar væntanlegir úr sögunni, sem segir frá ákveðnum karakter. View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) „Þetta er svona gegnum gangandi manneskja á plötunni okkar sem kemur út í haust,“ segir Einar. „Miss Confidence fjallar um að vera með grímu. Á þessum tímapunkti er karakterinn okkar að fara í dulargervi og klæðast grímu sjálfstrausts. Að utan virðist hún djörf og óttalaus, en að innan er hún niðurbrotin og hrædd. Fullkomlega ókunnug fyrir sjálfri sér - Miss Confidence.“ View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá hljómsveitinni, sem verður með tvenna útgáfutónleika næstkomandi haust, í Gamla Bíó 21. október og á Græna Hattinum 22. október. Í kjölfarið fer hljómsveitin svo í Evróputúr. Hér má heyra nýja lagið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6rYo8T0zXp8">watch on YouTube</a> Tónlist Tengdar fréttir Glænýtt tónlistarmyndband hjá hljómsveitinni Vök: „Eigum það til að grafa dálítið dýpra í hlutina“ Hljómsveitin Vök sendi frá sér lagið Lose Control fyrr í dag ásamt glænýju tónlistarmyndbandi. 25. febrúar 2022 12:51 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Lagið er enn einn kaflinn í sögu sem heldur áfram frá plötunni „Feeding on a Tragedy EP“ sem kom út síðastliðið haust. Blaðamaður ræddi við Einar Stef, meðlim hljómsveitarinnar, en samkvæmt honum eru fleiri kaflar væntanlegir úr sögunni, sem segir frá ákveðnum karakter. View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) „Þetta er svona gegnum gangandi manneskja á plötunni okkar sem kemur út í haust,“ segir Einar. „Miss Confidence fjallar um að vera með grímu. Á þessum tímapunkti er karakterinn okkar að fara í dulargervi og klæðast grímu sjálfstrausts. Að utan virðist hún djörf og óttalaus, en að innan er hún niðurbrotin og hrædd. Fullkomlega ókunnug fyrir sjálfri sér - Miss Confidence.“ View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá hljómsveitinni, sem verður með tvenna útgáfutónleika næstkomandi haust, í Gamla Bíó 21. október og á Græna Hattinum 22. október. Í kjölfarið fer hljómsveitin svo í Evróputúr. Hér má heyra nýja lagið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6rYo8T0zXp8">watch on YouTube</a>
Tónlist Tengdar fréttir Glænýtt tónlistarmyndband hjá hljómsveitinni Vök: „Eigum það til að grafa dálítið dýpra í hlutina“ Hljómsveitin Vök sendi frá sér lagið Lose Control fyrr í dag ásamt glænýju tónlistarmyndbandi. 25. febrúar 2022 12:51 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Glænýtt tónlistarmyndband hjá hljómsveitinni Vök: „Eigum það til að grafa dálítið dýpra í hlutina“ Hljómsveitin Vök sendi frá sér lagið Lose Control fyrr í dag ásamt glænýju tónlistarmyndbandi. 25. febrúar 2022 12:51