Treystir sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 10:30 Pernille Blume með bronsið sem hún vann á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta haust. EPA-EFE/Patrick B. Kraemer Danski Ólympíumeistarinn Pernille Blume verður ekki með á heimsmeistaramótinu eða Evrópumeistaramótinu í sundi í sumar. Hún hefur ákveðið að keppa ekki á mótum ársins á meðan hún vinnur í andlega þættinum. Blume sagði frá þessari ákvörðun sinni á Instagram síðu sinni en áður hafði komið fram að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi í júní. Nú vita menn aðeins meira um hvað er að plaga þessa öflugu 27 ára sundkonu. Blume hefur unnið tíu gullverðlaun á stórmótum þar á meðal gull í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Blume sagði á Instagram að hún treysti sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi. Danski landsliðsþjálfarinn Stefan Hansen hafði áður sagt frá því að Blume væri bara nýbyrjuð að æfa af fullum krafti á ný eftir að hafa tekið þátt í danskeppninni „Wild with dance“ síðasta haust. Hann sagði að Blume væri ekki í sínu besta formi i viðtali við heimasíðu danska sundsambandsins. „Svo að Pernille geti undirbúið sig sem best fyrir Ólympíuleikana 2024 í París þá höfðum við tekið þá sameiginlegu ákvörðun að keppa ekki á stórmótunum í ár,“ sagði Stefan Hansen. Nú er hins vegar komið fram í dagsljósið að ástæður þess að Blume er ekki með eru ekki síður andlegar og glíma hennar við kvíða og stress. Blume vann bronsverðlaun í 50 metra skriðsundi á síðustu Ólympíuleikum sem voru í Tókýó síðasta haust en hafði nokkrum mánuðum áður unnið silfur á Evrópumeistaramótinu í sömu grein. Hún hefur alls unnið 27 verðlaun á stórmótum í 25 og 50 metra laug þar af tíu gull, fimm silfur og tólf brons. Sund Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Fleiri fréttir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Blume sagði frá þessari ákvörðun sinni á Instagram síðu sinni en áður hafði komið fram að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi í júní. Nú vita menn aðeins meira um hvað er að plaga þessa öflugu 27 ára sundkonu. Blume hefur unnið tíu gullverðlaun á stórmótum þar á meðal gull í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Blume sagði á Instagram að hún treysti sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi. Danski landsliðsþjálfarinn Stefan Hansen hafði áður sagt frá því að Blume væri bara nýbyrjuð að æfa af fullum krafti á ný eftir að hafa tekið þátt í danskeppninni „Wild with dance“ síðasta haust. Hann sagði að Blume væri ekki í sínu besta formi i viðtali við heimasíðu danska sundsambandsins. „Svo að Pernille geti undirbúið sig sem best fyrir Ólympíuleikana 2024 í París þá höfðum við tekið þá sameiginlegu ákvörðun að keppa ekki á stórmótunum í ár,“ sagði Stefan Hansen. Nú er hins vegar komið fram í dagsljósið að ástæður þess að Blume er ekki með eru ekki síður andlegar og glíma hennar við kvíða og stress. Blume vann bronsverðlaun í 50 metra skriðsundi á síðustu Ólympíuleikum sem voru í Tókýó síðasta haust en hafði nokkrum mánuðum áður unnið silfur á Evrópumeistaramótinu í sömu grein. Hún hefur alls unnið 27 verðlaun á stórmótum í 25 og 50 metra laug þar af tíu gull, fimm silfur og tólf brons.
Sund Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Fleiri fréttir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn