Fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem talaði um fáránleikann í stöðu Origi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 08:31 Jürgen Klopp faðmar Divock Origi í leikslok eftir sigur Liverpool á Everton í gær. Getty/Clive Brunskill Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er löngu búinn að læra það að spila Divock Origi í derby leikjunum á móti Everton. Origi launaði honum líka traustið á Anfield í gær. Klopp hefur oft ekki pláss fyrir Origi í byrjunarliði sínu og stundum ekki einu sinni í hópnum. „Fáránlegt,“ eins og Klopp sagði sjálfur í viðtali eftir leikinn. Divock Origi hefur nú skorað sex mörk í níu leikjum á móti Everton sem eru tvöfalt fleiri mörk en á móti öðru liði í enska boltanum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Origi fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem vildi helst ekki sleppa Belganum. Hann talaði líka vel um hann eftir leikinn. „Ef ég er alveg hreinskilinn þá er hann heimsklassa framherji. Hann er það og hann er ekki að spila reglulega. Hann kemst stundum ekki einu sinni á bekkinn sem er algjörlega fáránlegt,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Sky Sports eftir leik. 6 - Divock Origi has scored six goals against Everton in all competitions for Liverpool, which is twice as many goals as he's scored against any other side for the Reds. Inevitable. pic.twitter.com/swyFf6ckOO— OptaJoe (@OptaJoe) April 24, 2022 „Þegar við köllum á hann hann, ég meina, þegar við þurfum á honum að halda, þá er hann alltaf mættur. Hann er goðsögn og mun áfram verða goðsögn í mínum augum að eilífu,“ sagði Klopp. „Hvað hann gerði í dag. Hann átti þátt í báðum mörkunum. Miðað við allt sem við gerðum betur í seinni hálfleiknum þá höfðum við líklega ekki klárað þennan leik án Origi,“ sagði Klopp. „Hann er frábær fótboltamaður, heimsklassa framherji og okkar besti færaklárari. Allir hjá félaginu myndu segja það. Við sjáum það á æfingum. Það er virkilega erfið ákvörðun að velja hann ekki í liðið. Allir elska Divock hér,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Klopp hefur oft ekki pláss fyrir Origi í byrjunarliði sínu og stundum ekki einu sinni í hópnum. „Fáránlegt,“ eins og Klopp sagði sjálfur í viðtali eftir leikinn. Divock Origi hefur nú skorað sex mörk í níu leikjum á móti Everton sem eru tvöfalt fleiri mörk en á móti öðru liði í enska boltanum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Origi fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem vildi helst ekki sleppa Belganum. Hann talaði líka vel um hann eftir leikinn. „Ef ég er alveg hreinskilinn þá er hann heimsklassa framherji. Hann er það og hann er ekki að spila reglulega. Hann kemst stundum ekki einu sinni á bekkinn sem er algjörlega fáránlegt,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Sky Sports eftir leik. 6 - Divock Origi has scored six goals against Everton in all competitions for Liverpool, which is twice as many goals as he's scored against any other side for the Reds. Inevitable. pic.twitter.com/swyFf6ckOO— OptaJoe (@OptaJoe) April 24, 2022 „Þegar við köllum á hann hann, ég meina, þegar við þurfum á honum að halda, þá er hann alltaf mættur. Hann er goðsögn og mun áfram verða goðsögn í mínum augum að eilífu,“ sagði Klopp. „Hvað hann gerði í dag. Hann átti þátt í báðum mörkunum. Miðað við allt sem við gerðum betur í seinni hálfleiknum þá höfðum við líklega ekki klárað þennan leik án Origi,“ sagði Klopp. „Hann er frábær fótboltamaður, heimsklassa framherji og okkar besti færaklárari. Allir hjá félaginu myndu segja það. Við sjáum það á æfingum. Það er virkilega erfið ákvörðun að velja hann ekki í liðið. Allir elska Divock hér,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira