Messi nálgast Dani Alves Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. apríl 2022 08:00 Frekar sigursæll. vísir/Getty Lionel Messi bætti enn einum titlinum í safn sitt í gærkvöldi þegar PSG tryggði sér Frakklandsmeistaratitilinn. Messi gerði eina mark PSG í 1-1 jafntefli gegn Lens sem nægði til að gulltryggja efsta sætið þó enn séu fjórar umferðir eftir af mótinu. Margir telja þennan 34 ára Argentínumann einn besta íþróttamann sögunnar og engum blöðum er um það að fletta að hann er einn allra sigursælasti íþróttamaður sögunnar. Messi hefur nú unnið til 39 gullverðlauna á glæstum ferli sínum með Barcelona, PSG og argentínska landsliðinu. Nuevo título para Lionel Messi. Son 39 trofeos en 18 años de carrera . Disfrutemoslo. :@SofaScoreLA. pic.twitter.com/MBbawlLPxe— Pablo Giralt (@giraltpablo) April 23, 2022 Hann vantar því aðeins þrjú gullverðlaun til viðbótar til að jafna Dani Alves sem hefur sankað að sér gullverðlaunum á ferli sínum hjá Bahia, Sevilla, Barcelona, Juventus, PSG og Sao Paulo auk brasilíska landsliðsins en Alves er enn í fullu fjöri og er aftur kominn til Barcelona, þar sem hann vann fjölda titla með Messi á sínum tíma. Messi hefur að auki unnið fjölda einstaklingsverðlauna á ferli sínum og á eflaust eftir að bæta fleiri verðlaunum í safn sitt á næstu árum. Franski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Messi gerði eina mark PSG í 1-1 jafntefli gegn Lens sem nægði til að gulltryggja efsta sætið þó enn séu fjórar umferðir eftir af mótinu. Margir telja þennan 34 ára Argentínumann einn besta íþróttamann sögunnar og engum blöðum er um það að fletta að hann er einn allra sigursælasti íþróttamaður sögunnar. Messi hefur nú unnið til 39 gullverðlauna á glæstum ferli sínum með Barcelona, PSG og argentínska landsliðinu. Nuevo título para Lionel Messi. Son 39 trofeos en 18 años de carrera . Disfrutemoslo. :@SofaScoreLA. pic.twitter.com/MBbawlLPxe— Pablo Giralt (@giraltpablo) April 23, 2022 Hann vantar því aðeins þrjú gullverðlaun til viðbótar til að jafna Dani Alves sem hefur sankað að sér gullverðlaunum á ferli sínum hjá Bahia, Sevilla, Barcelona, Juventus, PSG og Sao Paulo auk brasilíska landsliðsins en Alves er enn í fullu fjöri og er aftur kominn til Barcelona, þar sem hann vann fjölda titla með Messi á sínum tíma. Messi hefur að auki unnið fjölda einstaklingsverðlauna á ferli sínum og á eflaust eftir að bæta fleiri verðlaunum í safn sitt á næstu árum.
Franski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira