Ástarsorg, togstreita og „daddy issues“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. apríl 2022 12:00 Stefanía Pálsdóttir vinnur nú að nýrri plötu. Skjáskot Stefanía Pálsdóttir frumsýnir í dag sitt fyrsta tónlistarmyndband, við lagið Easy. Lagið er það fyrsta af annarri sólóplötu listakonunnar sem væntanleg er í sumar. „Lagið Easy fjallar um togstreitur í samböndum og hvernig hlutir sem ættu að vera auðveldir reynast oftast ekki vera svo,“ segir Stefanía um lagið. Stefanía er nemandi á öðru ári í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands og UDK í Berlín þar sem hún er búsett. Klippa: Easy - Stefanía Pálsdóttir „Platan Monstermilk, sem kemur út í júní, er heildstætt verk þar sem umfjöllunarefnið er hin klassíska ástarsorg, blendnar tilfinningar og „daddy issues“ en titill plötunnar er fenginn úr orðatiltækinu „feed the monster“ sem er í rauninni áminning um að muna eftir því að finna tilfinningaskrímslinu innra með okkur nokkuð heilbrigðan farveg,“ Easy kemur út hjá UnSound, er skotið af Ástu Jónínu Arnardóttur, klipping er eftir Stefaníu og grafík er unnin af Kinnat Sóley. Myndbandið við lagið Easy má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Lagið Easy fjallar um togstreitur í samböndum og hvernig hlutir sem ættu að vera auðveldir reynast oftast ekki vera svo,“ segir Stefanía um lagið. Stefanía er nemandi á öðru ári í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands og UDK í Berlín þar sem hún er búsett. Klippa: Easy - Stefanía Pálsdóttir „Platan Monstermilk, sem kemur út í júní, er heildstætt verk þar sem umfjöllunarefnið er hin klassíska ástarsorg, blendnar tilfinningar og „daddy issues“ en titill plötunnar er fenginn úr orðatiltækinu „feed the monster“ sem er í rauninni áminning um að muna eftir því að finna tilfinningaskrímslinu innra með okkur nokkuð heilbrigðan farveg,“ Easy kemur út hjá UnSound, er skotið af Ástu Jónínu Arnardóttur, klipping er eftir Stefaníu og grafík er unnin af Kinnat Sóley. Myndbandið við lagið Easy má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira