Undrandi og hafði búið sig undir að taka við United Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2022 10:31 Mauricio Pochettino fer yfir málin með Kylian Mbappé. Getty/Mehdi Taamallah Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, hafði gert ýmislegt til að undirbúa sig fyrir það að verða næsti stjóri Manchester United áður en hann frétti að búið væri að ráða Erik ten Hag í starfið. Ten Hag var kynntur sem næsti stjóri United í gær en hann mun taka við liðinu í sumar og er samningur hans til næstu þriggja ára. Þær fréttir voru áfall fyrir Pochettino samkvæmt grein The Athletic, þar sem hann var sannfærður um að hann myndi fá tilboð frá United eftir að hafa átt í sambandi við félagið allt frá árinu 2018, þegar hann hitti fyrst Ed Woodward. Inside the deal that brought Erik ten Hag to #MUFC Ten Hag s forthright views in key meeting with Murtough, Fletcher & Arnold #MUFC met Lopetegui and Pochettino Rooney was floated for potential coaching role @lauriewhitwell, @David_Ornstein and @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 21, 2022 United spurðist auk þess fyrir um stöðu Pochettino í nóvember þegar Ole Gunnar Solskjær var rekinn en þá fengust þau svör að eigendur PSG vildu ekki leysa hann undan samningi á miðju tímabili. Tveimur mánuðum áður en Ten Hag var ráðinn var Pochettino búinn að vera safna upplýsingum um borgina Manchester, skipulag félagsins og karaktereinkenni leikmanna. Daily Mail sagði frá því í febrúar að leikmenn United væru almennt hrifnari af því að fá Pochettino inn í stað Ten Hag. Ten Hag heillaði hins vegar forráðamenn United meira í viðtölum og landaði starfinu. Pochettino fékk enga viðvörun frá félaginu um það, samkvæmt The Athletic. Til stóð að hringja í Pochettino og láta hann vita áður en nokkuð yrði tilkynnt og niðurstaðan er sögð vandræðaleg fyrir Pochettino þar sem hann hafi verið „sigurviss“ í baráttunni við Ten Hag. Gert er ráð fyrir því að PSG muni losa sig við hann í sumar. Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Ten Hag var kynntur sem næsti stjóri United í gær en hann mun taka við liðinu í sumar og er samningur hans til næstu þriggja ára. Þær fréttir voru áfall fyrir Pochettino samkvæmt grein The Athletic, þar sem hann var sannfærður um að hann myndi fá tilboð frá United eftir að hafa átt í sambandi við félagið allt frá árinu 2018, þegar hann hitti fyrst Ed Woodward. Inside the deal that brought Erik ten Hag to #MUFC Ten Hag s forthright views in key meeting with Murtough, Fletcher & Arnold #MUFC met Lopetegui and Pochettino Rooney was floated for potential coaching role @lauriewhitwell, @David_Ornstein and @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 21, 2022 United spurðist auk þess fyrir um stöðu Pochettino í nóvember þegar Ole Gunnar Solskjær var rekinn en þá fengust þau svör að eigendur PSG vildu ekki leysa hann undan samningi á miðju tímabili. Tveimur mánuðum áður en Ten Hag var ráðinn var Pochettino búinn að vera safna upplýsingum um borgina Manchester, skipulag félagsins og karaktereinkenni leikmanna. Daily Mail sagði frá því í febrúar að leikmenn United væru almennt hrifnari af því að fá Pochettino inn í stað Ten Hag. Ten Hag heillaði hins vegar forráðamenn United meira í viðtölum og landaði starfinu. Pochettino fékk enga viðvörun frá félaginu um það, samkvæmt The Athletic. Til stóð að hringja í Pochettino og láta hann vita áður en nokkuð yrði tilkynnt og niðurstaðan er sögð vandræðaleg fyrir Pochettino þar sem hann hafi verið „sigurviss“ í baráttunni við Ten Hag. Gert er ráð fyrir því að PSG muni losa sig við hann í sumar.
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira