Kynningarfundur Bestu deildar kvenna: Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 11:31 Valskonur eru ríkjandi Íslandsmeistarar og er talið að þær verji titil sinn. Vísir/Hulda Margrét Kynningarfundur fyrir Bestu deild kvenna í fótbolta fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í dag. Er því spáð að Íslandsmeistarar Vals muni verja titil sinn. Fundinn má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Besta deild kvenna hefst þann 26. apríl næstkomandi með tveimur leikjum. ÍBV mætir Stjörnunni í Vestmannaeyjum og Íslandsmeistarar Vals fá nágranna sína í Þrótti Reykjavík í heimsókn. Ásamt því að tilkynna spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var farið yfir ýmisleg atriði. Til að mynda vefsíðu deildarinnar Bestadeildin.is og að áfram yrði vikulegur markaþáttur á Stöð 2 Sport sem Helena Ólafsdóttir stýrir. Sex vikna hlé verður gert á deildinni vegna Evrópumóts kvenna sem fram fer í Englandi og deildinni lýkur því ekki fyrr en 1. október. Hér að neðan má sjá spánna í heild sinni en Valur og Breiðablik eru á toppi deildarinnar á meðan KR og Keflavík er spáð falli. 1.Valur 2.Breiðablik 3.Stjarnan 4.Selfoss 5.Þróttur Reykjavík 6.Þór/KA 7.ÍBV 8.Afturelding 9.Keflavík 10.KR Klippa: Kynningarfundur Bestu deildar kvenna Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Besta deild kvenna hefst þann 26. apríl næstkomandi með tveimur leikjum. ÍBV mætir Stjörnunni í Vestmannaeyjum og Íslandsmeistarar Vals fá nágranna sína í Þrótti Reykjavík í heimsókn. Ásamt því að tilkynna spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var farið yfir ýmisleg atriði. Til að mynda vefsíðu deildarinnar Bestadeildin.is og að áfram yrði vikulegur markaþáttur á Stöð 2 Sport sem Helena Ólafsdóttir stýrir. Sex vikna hlé verður gert á deildinni vegna Evrópumóts kvenna sem fram fer í Englandi og deildinni lýkur því ekki fyrr en 1. október. Hér að neðan má sjá spánna í heild sinni en Valur og Breiðablik eru á toppi deildarinnar á meðan KR og Keflavík er spáð falli. 1.Valur 2.Breiðablik 3.Stjarnan 4.Selfoss 5.Þróttur Reykjavík 6.Þór/KA 7.ÍBV 8.Afturelding 9.Keflavík 10.KR Klippa: Kynningarfundur Bestu deildar kvenna Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
1.Valur 2.Breiðablik 3.Stjarnan 4.Selfoss 5.Þróttur Reykjavík 6.Þór/KA 7.ÍBV 8.Afturelding 9.Keflavík 10.KR
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira