„Trúi á frasann vörn vinnur titla“ Andri Már Eggertsson skrifar 19. apríl 2022 21:55 Vísir/Vilhelm Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með ellefu stiga sigur í Ólafssal 59-70. Njarðvík leiðir því úrslitaeinvígið 1-0 í Subway-deild kvenna. „Þetta er frábært íþróttahús sem okkur líður vel í eins og á mörgum stöðum því við erum gott körfuboltalið,“ sagði Rúnar Ingi um þriðja sigur Njarðvíkur í röð í Ólafssal. Haukar voru yfir nánast allan leikinn en Njarðvík tók yfir þegar fimm mínútur voru eftir sem skilaði sigri Njarðvíkinga. „Mér fannst góður taktur í leiknum þar til við fórum að ruglast varnarlega og þá refsuðu Haukar okkur. Við fórum að nýta Aliyah Collier meira nálægt körfunni sem skilaði sér.“ „Í fjórða leikhluta settum við stór skot og spiluðum góða vörn sem ég var mjög ánægður með.“ Njarðvík hefur verið í mörgum jöfnum leikjum í vetur og fannst Rúnari sú reynsla skila sér í kvöld. „Við höfum verið í fullt af jöfnum leikjum í vetur og það hjálpaði til. Við vitum núna hvernig við viljum bregðast við í mótlæti og við gerðum það afar vel í kvöld.“ Liðin mætast næst í Ljónagryfjunni og óskaði Rúnar eftir því að hans konur myndu spila vel í fjörutíu mínútur. „Í næsta leik þurfum við að fara eftir reglunum í fjörutíu mínútur. Þetta einvígi snýst um vörn og ég trúi frasanum vörn vinnur titla,“ sagði Rúnar Ingi að lokum. UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
„Þetta er frábært íþróttahús sem okkur líður vel í eins og á mörgum stöðum því við erum gott körfuboltalið,“ sagði Rúnar Ingi um þriðja sigur Njarðvíkur í röð í Ólafssal. Haukar voru yfir nánast allan leikinn en Njarðvík tók yfir þegar fimm mínútur voru eftir sem skilaði sigri Njarðvíkinga. „Mér fannst góður taktur í leiknum þar til við fórum að ruglast varnarlega og þá refsuðu Haukar okkur. Við fórum að nýta Aliyah Collier meira nálægt körfunni sem skilaði sér.“ „Í fjórða leikhluta settum við stór skot og spiluðum góða vörn sem ég var mjög ánægður með.“ Njarðvík hefur verið í mörgum jöfnum leikjum í vetur og fannst Rúnari sú reynsla skila sér í kvöld. „Við höfum verið í fullt af jöfnum leikjum í vetur og það hjálpaði til. Við vitum núna hvernig við viljum bregðast við í mótlæti og við gerðum það afar vel í kvöld.“ Liðin mætast næst í Ljónagryfjunni og óskaði Rúnar eftir því að hans konur myndu spila vel í fjörutíu mínútur. „Í næsta leik þurfum við að fara eftir reglunum í fjörutíu mínútur. Þetta einvígi snýst um vörn og ég trúi frasanum vörn vinnur titla,“ sagði Rúnar Ingi að lokum.
UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira