Setja 750 milljónir í viðbrögð við félags- og heilsufarsafleiðingum Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2022 15:55 Ráðist verður í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum áhrifum faraldursins. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld ætla að verja allt að 750 milljónum króna á þessu ári í sértækar aðgerðir til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórnin ákvað þetta á síðasta fundi sínum fyrir páska. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Þar segir að frá upphafi heimsfaraldurs hafi verið lögð áhersla á að vinna gegn félagslegum og heilsufarslegum áhrifum faraldursins, sérstaklega á viðkvæma hópa og þetta sé liður í þeim aðgerðum. Þar að auki hafi aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu verið aukið og framlög til þeirra málefna aukin um tæða 2,2 milljarða á mean faraldurinn stóð sem hæst. Þau framlög muni hækka varanlega í áföngum um 1.650 milljónir til ársins 2025. Aðgerðirnar flokkast í níu verkefni sem ráðist verði í til að styðja meðal annars við aldraða, þolendur og gerendur kynferðis- og heimilisofbeldis, fatlaða og börn í viðkvæmri stöðu. Úttektir sem hafi verið geðrar sýni fram á að faraldurinn, sóttvarnaaðgerðir og efnahagslegur samdráttur sem í kjölfarið fylgdi hafi bitnað verst á fólki sem glímdi við erfiðleika eða tilheyrði viðkvæmum hópum. Ráðist verður í eftirfarandi verkefni á þessu ári, skipt niður eftir ráðuneytum: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10 Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20 COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Þar segir að frá upphafi heimsfaraldurs hafi verið lögð áhersla á að vinna gegn félagslegum og heilsufarslegum áhrifum faraldursins, sérstaklega á viðkvæma hópa og þetta sé liður í þeim aðgerðum. Þar að auki hafi aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu verið aukið og framlög til þeirra málefna aukin um tæða 2,2 milljarða á mean faraldurinn stóð sem hæst. Þau framlög muni hækka varanlega í áföngum um 1.650 milljónir til ársins 2025. Aðgerðirnar flokkast í níu verkefni sem ráðist verði í til að styðja meðal annars við aldraða, þolendur og gerendur kynferðis- og heimilisofbeldis, fatlaða og börn í viðkvæmri stöðu. Úttektir sem hafi verið geðrar sýni fram á að faraldurinn, sóttvarnaaðgerðir og efnahagslegur samdráttur sem í kjölfarið fylgdi hafi bitnað verst á fólki sem glímdi við erfiðleika eða tilheyrði viðkvæmum hópum. Ráðist verður í eftirfarandi verkefni á þessu ári, skipt niður eftir ráðuneytum: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr.
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10 Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20 COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10
Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20
COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50