Segir búið að „aftengja jafnaðarhugsjónina“ í húsnæðismálum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2022 07:31 „Viðtökurnar hafa verið langt umfram væntingar myndi ég segja,“ segir Einar um það hvernig honum hefur verið tekið í pólitíkinni eftir langan feril í blaðamennsku. Vísir/Egill Einar Þorsteinsson, fréttamaður og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, segir að ef meirihlutinn í borginni verði áfram við völd muni neyðarástand áfram ríkja á húsnæðismarkaði. Meirihlutinn hafi einblínt um of á þéttingu byggðar, sem hafi orðið til þess að fyrstu íbúðarkaup séu orðin hálfgerð áhættufjárfesting vegna óeðlilega hás húsnæðisverðs. Þetta segir Einar í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er ekki á móti borgarlínu og ekki á móti því að þétta byggð en við þurfum að fara í miklu kraftmeiri sókn í húsnæðismálunum. Það er alltaf verið að tala um framtíðina en framtíðin er líka á morgun og það þarf að drífa í þessu,“ segir Einar. Hann segir að búið sé að aftengja jafnaðarhugsjónina með því að úthluta ekki fleiri lóðum til að mæta eftirspurn og áhugavert að það hafi gerst á vakt þeirra flokka sem nú skipa meirihlutann. „Mér hefur fundist húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar ekki vera á forsendum íbúanna að því leyti að fleiri þurfa þak yfir höfuðið en fá. Stefnan er meira í þágu markmiða í skipulagsmálum um þéttingu byggðar, ásamt því að handvelja stóreignafélög og verktaka til að byggja á dýrustu reitum borgarinnar. Þessi stefna hefur hækkað verð gríðarlega.“ Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Borgarstjórn Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Meirihlutinn hafi einblínt um of á þéttingu byggðar, sem hafi orðið til þess að fyrstu íbúðarkaup séu orðin hálfgerð áhættufjárfesting vegna óeðlilega hás húsnæðisverðs. Þetta segir Einar í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er ekki á móti borgarlínu og ekki á móti því að þétta byggð en við þurfum að fara í miklu kraftmeiri sókn í húsnæðismálunum. Það er alltaf verið að tala um framtíðina en framtíðin er líka á morgun og það þarf að drífa í þessu,“ segir Einar. Hann segir að búið sé að aftengja jafnaðarhugsjónina með því að úthluta ekki fleiri lóðum til að mæta eftirspurn og áhugavert að það hafi gerst á vakt þeirra flokka sem nú skipa meirihlutann. „Mér hefur fundist húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar ekki vera á forsendum íbúanna að því leyti að fleiri þurfa þak yfir höfuðið en fá. Stefnan er meira í þágu markmiða í skipulagsmálum um þéttingu byggðar, ásamt því að handvelja stóreignafélög og verktaka til að byggja á dýrustu reitum borgarinnar. Þessi stefna hefur hækkað verð gríðarlega.“
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Borgarstjórn Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira