Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2022 15:38 Ef marka má Fabrizio Romano er Erik ten Hag hársbreidd frá því að ganga frá samningum við Manchester United. ANP via Getty Images Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United. Stjórinn hefur verið orðaður við stöðuna seinustu mánuði, en lengi vel leit út fyrir að valið stæði á milli hans og Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain. Romano birti færslu á Twitter-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann fullyrðir að nú eigi í raun aðeins eftir að ganga frá lausum endum í samningsmálum, sem og að United og Ajax eigi eftir að sammælast um klásúlu sem leyfir Ten Hag að yfirgefa síðarnefnda félagið. Romano lét sitt fræga slagorð, „Here we go,“ fylgja með, en það þýðir yfirleitt að hann hafi mjög öruggar heimildir á bakvið það sem hann segir. Erik ten Hag to Manchester United, here we go! Agreement on contract now set to be completed. Mitchell van der Gaag, priority candidate for coaching staff. 🔴🤝 #MUFCAjax & Man United in contact to discuss €2m clause - announcement timing depends on this [not today/tomorrow]. pic.twitter.com/byQvO8Pkn5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 18, 2022 Ten Hag hefur verið stjóri Ajax frá árinu 2017 og undir hans stjórn hefur liðið orðið hollenskur meitari í tvígang. Þá hefur liðið einnig tvisvar unnið hollenska bikarinn undir hans stjórn og komist í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Stjórinn hefur verið orðaður við stöðuna seinustu mánuði, en lengi vel leit út fyrir að valið stæði á milli hans og Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain. Romano birti færslu á Twitter-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann fullyrðir að nú eigi í raun aðeins eftir að ganga frá lausum endum í samningsmálum, sem og að United og Ajax eigi eftir að sammælast um klásúlu sem leyfir Ten Hag að yfirgefa síðarnefnda félagið. Romano lét sitt fræga slagorð, „Here we go,“ fylgja með, en það þýðir yfirleitt að hann hafi mjög öruggar heimildir á bakvið það sem hann segir. Erik ten Hag to Manchester United, here we go! Agreement on contract now set to be completed. Mitchell van der Gaag, priority candidate for coaching staff. 🔴🤝 #MUFCAjax & Man United in contact to discuss €2m clause - announcement timing depends on this [not today/tomorrow]. pic.twitter.com/byQvO8Pkn5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 18, 2022 Ten Hag hefur verið stjóri Ajax frá árinu 2017 og undir hans stjórn hefur liðið orðið hollenskur meitari í tvígang. Þá hefur liðið einnig tvisvar unnið hollenska bikarinn undir hans stjórn og komist í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira