Bruno slapp ómeiddur frá bílslysi og verður með í stórleiknum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2022 14:31 Bruno Fernandes slapp sem betur fer ómeiddur frá bílslysi í morgun. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Betur fór en á horfðist þegar Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, lenti í bílslysi á leið sinni á æfingu liðsins í morgun. Leikmaðurinn, eins og aðrir sem lentu í slysinu, slapp ómeiddur og gat æft með liði sínu eins og venjulega. „Hann [Bruno Fernandes] er í lagi og verður klár á morgun,“ sagði bráðabirgðastjóri United, Ralf Rangnick, en United ferðast til Liverpool á morgun þar sem liðið mætir erkifjendum sínum í ensku úrvalsdeildinni. BREAKING: Bruno Fernandes was involved in a car crash this morning. Thankfully it sounds as if he's alright and he will be able to train later 🙏 pic.twitter.com/BD0vy4gdzU— SPORTbible (@sportbible) April 18, 2022 Leikur Liverpool og Manchester United er gríðarlega mikilvægir fyrir bæði lið. United er enn í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og má ekki við því að misstíga sig. Liðið situr í fimmta sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu. Liverpool situr hins vegar í öðru sæti deildarinnar og þarf á stigunum að halda í baráttunni við Manchester City um enska deildarmeistaratitilinn. Raunar á Liverpool enn góðan möguleika á að verða fyrsta liðið í sögu enskrar knattspyrnu til að vinna fernuna. United þarf því á öllum sínum bestu mönnum að halda. Bruno Fernandes hefur verið lykilmaður í liðinu undanfarin tvö tímabil, en Portúgalinn hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína í 30 deildarleikjum á yfirstandandi tímabili. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Leikmaðurinn, eins og aðrir sem lentu í slysinu, slapp ómeiddur og gat æft með liði sínu eins og venjulega. „Hann [Bruno Fernandes] er í lagi og verður klár á morgun,“ sagði bráðabirgðastjóri United, Ralf Rangnick, en United ferðast til Liverpool á morgun þar sem liðið mætir erkifjendum sínum í ensku úrvalsdeildinni. BREAKING: Bruno Fernandes was involved in a car crash this morning. Thankfully it sounds as if he's alright and he will be able to train later 🙏 pic.twitter.com/BD0vy4gdzU— SPORTbible (@sportbible) April 18, 2022 Leikur Liverpool og Manchester United er gríðarlega mikilvægir fyrir bæði lið. United er enn í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og má ekki við því að misstíga sig. Liðið situr í fimmta sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu. Liverpool situr hins vegar í öðru sæti deildarinnar og þarf á stigunum að halda í baráttunni við Manchester City um enska deildarmeistaratitilinn. Raunar á Liverpool enn góðan möguleika á að verða fyrsta liðið í sögu enskrar knattspyrnu til að vinna fernuna. United þarf því á öllum sínum bestu mönnum að halda. Bruno Fernandes hefur verið lykilmaður í liðinu undanfarin tvö tímabil, en Portúgalinn hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína í 30 deildarleikjum á yfirstandandi tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira