Blóð verður að öllu óbreyttu tekið úr fylfullum hryssum í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2022 15:05 Nú er beðið eftir skýrslu starfshóps, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði um framtíð blóðmerahalds á Íslandi. Sæti í starfshópnum eiga Iðunn Guðjónsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar, Sigríður Björnsdóttir, tilnefnd af Matvælastofnun og Ólafur Páll Jónsson, tilnefndur af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Yfirdýralæknir gerir ráð fyrir að öllu óbreyttu að blóðmerahald verði leyft áfram í sumar. Nú er beðið eftir skýrslu starfshóps, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði um framtíð blóðmerahalds á Íslandi. Miklar og heitar umræður hafa skapast um blóðmerahaldið og sitt sýnist hverjum í því máli. En er eitthvað nýtt að frétta í málinu? Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun. „Starfshópur, sem ráðherra skipaði til þess að fara ofan í saumana á blóðmerahaldi yfirleitt, regluverkinu, hvernig staðið er að eftirliti og hvernig kerfið er í kringum þetta allt saman, er að störfum og ég á von á því að hann skili af sér núna á vordögum eða allavega fyrir sumarið. Þá kemur í ljós hvað starfshópurinn hefur fundið út, við bíðum eftir því,“ segir Sigurborg. En verðum blóð tekið úr nýköstuðum merum í sumar? „Ekki nema að breyting verði á lögum og reglugerðum. Að óbreyttu verður blóð tekið í sumar, ekki nema að ráðherra setji einhverjar reglur um að það verði ekki gert. Við verðum að hlýða lögum og reglugerðum eins og hverjir aðrir þjóðfélagsþegnar,“ bætir Sigurborg við. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, reiknar með blóðtöku úr fylfullum hryssum í sumar á Íslandi, nema að ráðherra setji reglur um að það verði ekki leyft.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Sigurborg sjálf, hvað vill hún að verði gert? „Ég vil ekki tjá mig um það, það er starfshópur í gangi, við bíðum eftir því.“ Af hverju vildu ekki tjá þig? „Að því að mín persónulega skoðun á ekki að skipta máli í þessu. Við förum að lögum og reglugerðum og látum skoða hlutina alveg ofan í grunninn,“ segir hún. Blóðið er tekið úr hryssunum eftir köstun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira
Miklar og heitar umræður hafa skapast um blóðmerahaldið og sitt sýnist hverjum í því máli. En er eitthvað nýtt að frétta í málinu? Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun. „Starfshópur, sem ráðherra skipaði til þess að fara ofan í saumana á blóðmerahaldi yfirleitt, regluverkinu, hvernig staðið er að eftirliti og hvernig kerfið er í kringum þetta allt saman, er að störfum og ég á von á því að hann skili af sér núna á vordögum eða allavega fyrir sumarið. Þá kemur í ljós hvað starfshópurinn hefur fundið út, við bíðum eftir því,“ segir Sigurborg. En verðum blóð tekið úr nýköstuðum merum í sumar? „Ekki nema að breyting verði á lögum og reglugerðum. Að óbreyttu verður blóð tekið í sumar, ekki nema að ráðherra setji einhverjar reglur um að það verði ekki gert. Við verðum að hlýða lögum og reglugerðum eins og hverjir aðrir þjóðfélagsþegnar,“ bætir Sigurborg við. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, reiknar með blóðtöku úr fylfullum hryssum í sumar á Íslandi, nema að ráðherra setji reglur um að það verði ekki leyft.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Sigurborg sjálf, hvað vill hún að verði gert? „Ég vil ekki tjá mig um það, það er starfshópur í gangi, við bíðum eftir því.“ Af hverju vildu ekki tjá þig? „Að því að mín persónulega skoðun á ekki að skipta máli í þessu. Við förum að lögum og reglugerðum og látum skoða hlutina alveg ofan í grunninn,“ segir hún. Blóðið er tekið úr hryssunum eftir köstun.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira