Blóð verður að öllu óbreyttu tekið úr fylfullum hryssum í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2022 15:05 Nú er beðið eftir skýrslu starfshóps, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði um framtíð blóðmerahalds á Íslandi. Sæti í starfshópnum eiga Iðunn Guðjónsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar, Sigríður Björnsdóttir, tilnefnd af Matvælastofnun og Ólafur Páll Jónsson, tilnefndur af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Yfirdýralæknir gerir ráð fyrir að öllu óbreyttu að blóðmerahald verði leyft áfram í sumar. Nú er beðið eftir skýrslu starfshóps, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði um framtíð blóðmerahalds á Íslandi. Miklar og heitar umræður hafa skapast um blóðmerahaldið og sitt sýnist hverjum í því máli. En er eitthvað nýtt að frétta í málinu? Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun. „Starfshópur, sem ráðherra skipaði til þess að fara ofan í saumana á blóðmerahaldi yfirleitt, regluverkinu, hvernig staðið er að eftirliti og hvernig kerfið er í kringum þetta allt saman, er að störfum og ég á von á því að hann skili af sér núna á vordögum eða allavega fyrir sumarið. Þá kemur í ljós hvað starfshópurinn hefur fundið út, við bíðum eftir því,“ segir Sigurborg. En verðum blóð tekið úr nýköstuðum merum í sumar? „Ekki nema að breyting verði á lögum og reglugerðum. Að óbreyttu verður blóð tekið í sumar, ekki nema að ráðherra setji einhverjar reglur um að það verði ekki gert. Við verðum að hlýða lögum og reglugerðum eins og hverjir aðrir þjóðfélagsþegnar,“ bætir Sigurborg við. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, reiknar með blóðtöku úr fylfullum hryssum í sumar á Íslandi, nema að ráðherra setji reglur um að það verði ekki leyft.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Sigurborg sjálf, hvað vill hún að verði gert? „Ég vil ekki tjá mig um það, það er starfshópur í gangi, við bíðum eftir því.“ Af hverju vildu ekki tjá þig? „Að því að mín persónulega skoðun á ekki að skipta máli í þessu. Við förum að lögum og reglugerðum og látum skoða hlutina alveg ofan í grunninn,“ segir hún. Blóðið er tekið úr hryssunum eftir köstun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Miklar og heitar umræður hafa skapast um blóðmerahaldið og sitt sýnist hverjum í því máli. En er eitthvað nýtt að frétta í málinu? Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun. „Starfshópur, sem ráðherra skipaði til þess að fara ofan í saumana á blóðmerahaldi yfirleitt, regluverkinu, hvernig staðið er að eftirliti og hvernig kerfið er í kringum þetta allt saman, er að störfum og ég á von á því að hann skili af sér núna á vordögum eða allavega fyrir sumarið. Þá kemur í ljós hvað starfshópurinn hefur fundið út, við bíðum eftir því,“ segir Sigurborg. En verðum blóð tekið úr nýköstuðum merum í sumar? „Ekki nema að breyting verði á lögum og reglugerðum. Að óbreyttu verður blóð tekið í sumar, ekki nema að ráðherra setji einhverjar reglur um að það verði ekki gert. Við verðum að hlýða lögum og reglugerðum eins og hverjir aðrir þjóðfélagsþegnar,“ bætir Sigurborg við. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, reiknar með blóðtöku úr fylfullum hryssum í sumar á Íslandi, nema að ráðherra setji reglur um að það verði ekki leyft.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Sigurborg sjálf, hvað vill hún að verði gert? „Ég vil ekki tjá mig um það, það er starfshópur í gangi, við bíðum eftir því.“ Af hverju vildu ekki tjá þig? „Að því að mín persónulega skoðun á ekki að skipta máli í þessu. Við förum að lögum og reglugerðum og látum skoða hlutina alveg ofan í grunninn,“ segir hún. Blóðið er tekið úr hryssunum eftir köstun.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira