„Þetta var mjög döpur frammistaða“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 14. apríl 2022 17:58 Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tapið í dag. Vísir/Hulda Margrét Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tólf marka tap á móti Stjörnunni í síðasta leik Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Haukar lentu undir strax í byrjun leiks og áttu erfitt með að koma sér almennilega inn í leikinn. Lokatölur 32-20. „Þetta var mjög döpur frammistaða. Ég held að þær séu með 28 skot varinn, 60% markvarsla. Við eigum náttúrulega ekki séns í leikinn þannig,“ sagði Gunnar í leikslok. „Við byrjum leikinn illa, svo komum við vel inn í hann og jöfnum. Missum hann svo aðeins frá okkur í fyrri hálfleik í lokinn. Síðan byrjum við seinni hálfleikinn skelfilega, klikkum á dauðafærum og vítum og þær ná þessari forystu sem við náðum aldrei að laga.“ Úrslitakeppnin er framundan og hefur Gunnar áhyggjur af sóknarleik sinna kvenna. „Ég hef áhyggjur af því ef við erum að láta markmennina í hinum liðunum verja 60%, við þurfum að skoða það. Að öðru leyti hef ég ekki þannig lagað áhyggjur af liðinu, leikmennirnir eru í góðu standi og það eru fínar æfingar. Við þurfum að skora meira.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór í úrslitakeppninni og vill Gunnar að stelpurnar mæti í leikinn til þess að vinna. „Það eru úrslitaleikir framundan og ef ég skil það rétt erum við að fara norður á Akureyri. Það er verðugt verkefni sem við þurfum að undirbúa okkur vel undir og mæta í þá leiki til að vinna.“ Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
„Þetta var mjög döpur frammistaða. Ég held að þær séu með 28 skot varinn, 60% markvarsla. Við eigum náttúrulega ekki séns í leikinn þannig,“ sagði Gunnar í leikslok. „Við byrjum leikinn illa, svo komum við vel inn í hann og jöfnum. Missum hann svo aðeins frá okkur í fyrri hálfleik í lokinn. Síðan byrjum við seinni hálfleikinn skelfilega, klikkum á dauðafærum og vítum og þær ná þessari forystu sem við náðum aldrei að laga.“ Úrslitakeppnin er framundan og hefur Gunnar áhyggjur af sóknarleik sinna kvenna. „Ég hef áhyggjur af því ef við erum að láta markmennina í hinum liðunum verja 60%, við þurfum að skoða það. Að öðru leyti hef ég ekki þannig lagað áhyggjur af liðinu, leikmennirnir eru í góðu standi og það eru fínar æfingar. Við þurfum að skora meira.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór í úrslitakeppninni og vill Gunnar að stelpurnar mæti í leikinn til þess að vinna. „Það eru úrslitaleikir framundan og ef ég skil það rétt erum við að fara norður á Akureyri. Það er verðugt verkefni sem við þurfum að undirbúa okkur vel undir og mæta í þá leiki til að vinna.“
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport