„Finnst við með betra lið og mjög gott lið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2022 19:04 Bjarki Már Elísson skoraði ellefu mörk úr þrettán skotum gegn Austurríki. stöð 2 sport Bjarki Már Elísson var markahæstur á vellinum þegar Ísland vann fjögurra marka sigur á Austurríki, 30-34, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Íslendingar náðu mest sjö marka forskoti en gáfu eftir og hleyptu Austurríkismönnum inn í leikinn. Fjögurra marka sigur var samt niðurstaðan. „Sigurinn hefði getað verið stærri. Við gerðum okkur seka um mistök bæði í vörn og sókn um miðbik seinni hálfleiks sem koma þeim inn í leikinn og þeir fengu blóð á tennurnar,“ sagði Bjarki í samtali við Vísi eftir leikinn í Bregenz í dag. „Svo náðum við aftur að spyrna okkur aðeins aftur frá þeim sem er jákvætt. Þetta var sigur, fjögur mörk, og ákveðin þroskamerki á liðinu. Við vorum ekkert frábærir en vorum samt alltaf skrefinu á undan. Við tökum eitthvað út úr þessu.“ Klippa: Viðtal við Bjarka Má Íslenska vörnin var ekki upp á sitt besta í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik þar sem Austurríki skoraði sautján mörk. En sóknin var mjög góð þrátt fyrir að góð færi hafi farið í súginn. „Við klikkuðum á dauðafærum og hefðum hæglega getað skorað fjörutíu mörk. Við þurfum að gera betur í vörninni. Mér fannst við ekki ná að stoppa þá nógu oft. Það kom oft síðasta sending þar sem við héldum að við værum komnir með fríkastið. En þetta eru bara hlutir til að laga fyrir laugardaginn,“ sagði Bjarki og vísaði til seinni leiks Íslands og Austurríkis á Ásvöllum. Bjarki segir að íslenska liðið sé sterkara en það austurríska og er brattur fyrir seinni leikinn á laugardaginn. „Mér finnst við með betra lið og mjög gott lið og mér líður þannig,“ sagði Bjarki að lokum. Viðtalið við Bjarka má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
„Sigurinn hefði getað verið stærri. Við gerðum okkur seka um mistök bæði í vörn og sókn um miðbik seinni hálfleiks sem koma þeim inn í leikinn og þeir fengu blóð á tennurnar,“ sagði Bjarki í samtali við Vísi eftir leikinn í Bregenz í dag. „Svo náðum við aftur að spyrna okkur aðeins aftur frá þeim sem er jákvætt. Þetta var sigur, fjögur mörk, og ákveðin þroskamerki á liðinu. Við vorum ekkert frábærir en vorum samt alltaf skrefinu á undan. Við tökum eitthvað út úr þessu.“ Klippa: Viðtal við Bjarka Má Íslenska vörnin var ekki upp á sitt besta í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik þar sem Austurríki skoraði sautján mörk. En sóknin var mjög góð þrátt fyrir að góð færi hafi farið í súginn. „Við klikkuðum á dauðafærum og hefðum hæglega getað skorað fjörutíu mörk. Við þurfum að gera betur í vörninni. Mér fannst við ekki ná að stoppa þá nógu oft. Það kom oft síðasta sending þar sem við héldum að við værum komnir með fríkastið. En þetta eru bara hlutir til að laga fyrir laugardaginn,“ sagði Bjarki og vísaði til seinni leiks Íslands og Austurríkis á Ásvöllum. Bjarki segir að íslenska liðið sé sterkara en það austurríska og er brattur fyrir seinni leikinn á laugardaginn. „Mér finnst við með betra lið og mjög gott lið og mér líður þannig,“ sagði Bjarki að lokum. Viðtalið við Bjarka má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira