Ronaldo ekki refsað fyrir að eyðileggja síma einhverfs stráks Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 12:30 Cristiano Ronaldo verður ekki refsað af Manchester United en gæti lent í vandræðum hjá lögreglunni. AP Photo Manchester United ætlar ekki að refsa Cristiano Ronaldo vegna hegðunar hans eftir tapið gegn Everton á laugardaginn. Ronaldo skemmdi þá síma ungs áhorfanda sem var að taka myndband af portúgölsku stjörnunni. Lögreglan á Englandi mun hins vegar rannsaka málið frekar. Myndbönd sýna þegar Ronaldo gengur af velli og virðist slá frá sér í aðskotahlut sem endar í jörðinni. Clear angleRonaldo smashed the kids phone is pretty clear now pic.twitter.com/s1Pn24BXSU— Hamza (@lapulgafreak) April 9, 2022 Sarah Kelly, móðir 14 ára einhverfs stráks sem er stuðningsmaður Everton, segir að hluturinn sem um ræðir hafi verið iPhone sími stráksins en Kelly segir frá atvikinu í viðtali við Liverpool Echo. „Í leikslok voru allir leikmenn að ganga af velli. Við sátum í Park End sem er við leikmannagöngin. Sonur minn var að taka upp myndband af öllum leikmönnunum. Svo kemur Ronaldo og dregur sokkana niður og þá sást að Ronaldo var með blóðuga löpp. Sonur minn færði símann neðar til að ná betra sjónarhorni af löppinni, hann sagði ekkert. Ronaldo labbar að stráknum og slær símann úr höndum hans og gekk svo í burtu,“ sagði Kelly. Ronaldo hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og boðið honum að koma á leik með Manchester United. „Það er stundum erfitt að eiga við tilfinningar sínar þegar allt blæs á móti. Engu að síður verður maður að sýna rétt fordæmi fyrir allra yngri iðkendur í þessari fallegu íþrótt. Ég bið alla viðeigandi aðila afsökunar á reiðikastinu mínu og vil bjóða stuðningsmanninum á leik á Old Trafford“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Myndbönd sýna þegar Ronaldo gengur af velli og virðist slá frá sér í aðskotahlut sem endar í jörðinni. Clear angleRonaldo smashed the kids phone is pretty clear now pic.twitter.com/s1Pn24BXSU— Hamza (@lapulgafreak) April 9, 2022 Sarah Kelly, móðir 14 ára einhverfs stráks sem er stuðningsmaður Everton, segir að hluturinn sem um ræðir hafi verið iPhone sími stráksins en Kelly segir frá atvikinu í viðtali við Liverpool Echo. „Í leikslok voru allir leikmenn að ganga af velli. Við sátum í Park End sem er við leikmannagöngin. Sonur minn var að taka upp myndband af öllum leikmönnunum. Svo kemur Ronaldo og dregur sokkana niður og þá sást að Ronaldo var með blóðuga löpp. Sonur minn færði símann neðar til að ná betra sjónarhorni af löppinni, hann sagði ekkert. Ronaldo labbar að stráknum og slær símann úr höndum hans og gekk svo í burtu,“ sagði Kelly. Ronaldo hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og boðið honum að koma á leik með Manchester United. „Það er stundum erfitt að eiga við tilfinningar sínar þegar allt blæs á móti. Engu að síður verður maður að sýna rétt fordæmi fyrir allra yngri iðkendur í þessari fallegu íþrótt. Ég bið alla viðeigandi aðila afsökunar á reiðikastinu mínu og vil bjóða stuðningsmanninum á leik á Old Trafford“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira