Innri börnin blása lífi í trylltar konur í pönkhljómsveit Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. apríl 2022 09:01 Hljómsveitin the Boob Sweat Gang er skipuð af sex hliðarsjálfum. Þær sendu frá sér lagið Alpha Mom fyrr í dag. Instagram @theboobsweatgang Pönksveitin The Boob Sweat Gang sendi frá sér sitt fyrsta lag, „Alpha Mom“, í dag ásamt tónlistarmyndbandi þar sem hliðar sjálf hljómsveitarmeðlima fá að skína. Blaðamaður hafði samband við hljómsveitina, en allir meðlimir sveitarinnar eru sviðslistakonur. Hljómsveitina skipa sex hliðar sjálf: Big Red Bitch (Bjartey Elín Hauksdóttir), Nornin (Júlía Kolbrún Sigurðardóttir), Tussan (Anna Guðrún Tómasdóttir), Zatína (Eyrún Andrésdóttir), BossBitch (Urður Bergsdóttir) og Gail (Marta Ákadóttir). View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Hljómsveitin varð til út frá námskeiði Hljómsveitin var stofnuð 2019 í dansflokknum Forward Youth Company. Fjöllistakonan Gígja Jónsdóttir kom að kenna flokknum í tvær vikur og tók þær á námskeiðið Wiki How to Start a Punk Band. Frá því að sveitin var stofnuð hefur margt vatn runnið til sjávar og ýmsar breytingar verið gerðar innan hópsins en meðlimirnir eru alltaf sviðslistakonur. Boob Sweat Gang The Album kemur út síðar í apríl. View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Í samtali við blaðamann segir Eyrún eða Zatína að allir textarnir þeirra séu samdir á sama hátt. „Ein skrifar setningu, svo skrifar ný manneskja næstu línu og koll af kolli. Fyrir myndbandið vildum við svo hafa hrátt bílskúrs vibe og sóttum innblástur í over edituð tik-tok myndbönd.“ View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Innri börn og hliðar sjálf „Við leikum okkur með texta lagsins og það má sjá marga krókódíla í myndbandinu. Síðan erum við líka með yngri útgáfur af okkur sjálfum. Það er svolítið eins og að okkar innri börn blási lífi í alter egóin okkar og gefi okkur kraft til þess að verða þessar trylltu konur sem að spila saman í pönkhljómsveit!“ Tónlist Menning Tengdar fréttir Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitina skipa sex hliðar sjálf: Big Red Bitch (Bjartey Elín Hauksdóttir), Nornin (Júlía Kolbrún Sigurðardóttir), Tussan (Anna Guðrún Tómasdóttir), Zatína (Eyrún Andrésdóttir), BossBitch (Urður Bergsdóttir) og Gail (Marta Ákadóttir). View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Hljómsveitin varð til út frá námskeiði Hljómsveitin var stofnuð 2019 í dansflokknum Forward Youth Company. Fjöllistakonan Gígja Jónsdóttir kom að kenna flokknum í tvær vikur og tók þær á námskeiðið Wiki How to Start a Punk Band. Frá því að sveitin var stofnuð hefur margt vatn runnið til sjávar og ýmsar breytingar verið gerðar innan hópsins en meðlimirnir eru alltaf sviðslistakonur. Boob Sweat Gang The Album kemur út síðar í apríl. View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Í samtali við blaðamann segir Eyrún eða Zatína að allir textarnir þeirra séu samdir á sama hátt. „Ein skrifar setningu, svo skrifar ný manneskja næstu línu og koll af kolli. Fyrir myndbandið vildum við svo hafa hrátt bílskúrs vibe og sóttum innblástur í over edituð tik-tok myndbönd.“ View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Innri börn og hliðar sjálf „Við leikum okkur með texta lagsins og það má sjá marga krókódíla í myndbandinu. Síðan erum við líka með yngri útgáfur af okkur sjálfum. Það er svolítið eins og að okkar innri börn blási lífi í alter egóin okkar og gefi okkur kraft til þess að verða þessar trylltu konur sem að spila saman í pönkhljómsveit!“
Tónlist Menning Tengdar fréttir Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00