Sækja innblástur í heimahagana í nýju lagi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2022 14:30 Poppdúettinn heró samanstendur af þeim Helenu Hafsteinsdóttur og Rósu Björk Ásmunds. Íslenski poppdúettinn heró gefur í dag út lagið Sorry (Lofa Veit Betur). Lífið á Vísi frumsýnir hér tónlistarmyndbandið við lagið. Dúettinn samanstendur af þeim Helenu Hafsteinsdóttur og Rósu Björk Ásmunds en áður hefur heró gefið út lög á borð við Stay for Me og Follow Me, sem sátu í nokkrar vikur á vinsældarlista rásar tvö. Sorry (Lofa Veit Betur) er innblásið af heimahögunum og samið á nútímalegri en ljóðrænni íslensku. Innblástur er meðal annars fenginn frá íslenskri dægurlagatónlist. Ragnar Smári Sigurþórsson annaðist upptökur á myndbandinu og Helena leikstýrði sjálf. Klippa: heró - Sorry Helena og Rósa eru fæddar árið 1997 og hafa þekkst frá barnsaldri. Þær sóttu báðar leiklistarskólann The American Academy of Dramatic Arts. Helena útskrifaðist úr aðsetri skólans í Los Angeles árið 2019 en Rósa frá New York ári síðar. Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á héldu þær heim til Íslands og hafa þær unnið saman að tónlist síðan þá. Tónlist Tengdar fréttir Nokkurs konar uppgjör við unglingsárin Helena og Rósa sendu frá sér sitt fyrsta lag á dögunum undir nafninu Heró. Lagið kallast Horfðu á mig en þær tóku upp nokkur lög saman eftir að þær þurftu að koma heim til Íslands vegna heimsfaraldursins. 10. janúar 2021 10:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Dúettinn samanstendur af þeim Helenu Hafsteinsdóttur og Rósu Björk Ásmunds en áður hefur heró gefið út lög á borð við Stay for Me og Follow Me, sem sátu í nokkrar vikur á vinsældarlista rásar tvö. Sorry (Lofa Veit Betur) er innblásið af heimahögunum og samið á nútímalegri en ljóðrænni íslensku. Innblástur er meðal annars fenginn frá íslenskri dægurlagatónlist. Ragnar Smári Sigurþórsson annaðist upptökur á myndbandinu og Helena leikstýrði sjálf. Klippa: heró - Sorry Helena og Rósa eru fæddar árið 1997 og hafa þekkst frá barnsaldri. Þær sóttu báðar leiklistarskólann The American Academy of Dramatic Arts. Helena útskrifaðist úr aðsetri skólans í Los Angeles árið 2019 en Rósa frá New York ári síðar. Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á héldu þær heim til Íslands og hafa þær unnið saman að tónlist síðan þá.
Tónlist Tengdar fréttir Nokkurs konar uppgjör við unglingsárin Helena og Rósa sendu frá sér sitt fyrsta lag á dögunum undir nafninu Heró. Lagið kallast Horfðu á mig en þær tóku upp nokkur lög saman eftir að þær þurftu að koma heim til Íslands vegna heimsfaraldursins. 10. janúar 2021 10:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nokkurs konar uppgjör við unglingsárin Helena og Rósa sendu frá sér sitt fyrsta lag á dögunum undir nafninu Heró. Lagið kallast Horfðu á mig en þær tóku upp nokkur lög saman eftir að þær þurftu að koma heim til Íslands vegna heimsfaraldursins. 10. janúar 2021 10:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“