Dómarinn borinn út úr salnum á börum eftir slysahögg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 11:00 Hér má sjá mynd frá bardaga Florian Marku og Chris Jenkins í Newcastle þar sem dómarinn er að flækjast fyrir en þessi mynd tengist fréttinni ekki. Getty/Nigel Roddis Hnefaleikabardagi í Mexíkó endaði ekki alveg eins og menn bjuggust við fyrir fram. Oftast liggur annar hvor hnefaleikamaðurinn í valnum eftir högg í hringnum en svo var nú ekki raunin í bardaga þeirra Irving Turrubiartes og Gerardo Valenzuela. Þeir mættust í hringnum í Rodrigo M. Quevedo höllinni í Chihuahua sem er borg í norðurhluta Mexíkó. Referee Jesus Granados had to be treated outside of the ring following a heavy hit to his chest from fighter, Irvin Turrubiarteshttps://t.co/ddrXpIK2UC— SportsJOE (@SportsJOE_UK) April 5, 2022 ++ Þriðja lota bardaga þeirra Turrubiartes og Valenzuela endaði illa fyrir dómarann Jesús Granados. Rétt áður en lotunni lauk þá varð dómarinn nefnilega fyrir slysahöggi. Annar hnefaleikakappanna hitti ekki mótherjann en hitti þess í stað dómarann í brjóstkassann. Dómaranum tókst að klára lotuna en leitaði sér síðan aðstoðar við rimlana. Hann slá síðan flatur og leit ekki vel út þegar menn voru að huga að honum. Dómarinn var síðan borinn út úr salnum á börum og fluttur inn á sjúkrastofu hallarinnar. TV Azteca sýndi bardagann og komst seinna að því að dómarinn hafi getað gengið sjálfur út og að hann hafi sloppið mun betur en leit út fyrir. Irving Turrubiartes tryggði sér síðan sigur í bardaganum með rothöggi í sjöundu lotu. Hér fyrir neðan má sjá slysahöggið sem óheppni dómarinn varð fyrir. ALERTA El réferi recibe un golpe accidental en el ring y no puede permanecer más, siendo sacado en camilla. ¡Impactante momento!#BoxAzteca EN VIVO AQUÍ: https://t.co/QnbQMJjOYm pic.twitter.com/WRJKhFlVvH— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) April 3, 2022 Box Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Sjá meira
Oftast liggur annar hvor hnefaleikamaðurinn í valnum eftir högg í hringnum en svo var nú ekki raunin í bardaga þeirra Irving Turrubiartes og Gerardo Valenzuela. Þeir mættust í hringnum í Rodrigo M. Quevedo höllinni í Chihuahua sem er borg í norðurhluta Mexíkó. Referee Jesus Granados had to be treated outside of the ring following a heavy hit to his chest from fighter, Irvin Turrubiarteshttps://t.co/ddrXpIK2UC— SportsJOE (@SportsJOE_UK) April 5, 2022 ++ Þriðja lota bardaga þeirra Turrubiartes og Valenzuela endaði illa fyrir dómarann Jesús Granados. Rétt áður en lotunni lauk þá varð dómarinn nefnilega fyrir slysahöggi. Annar hnefaleikakappanna hitti ekki mótherjann en hitti þess í stað dómarann í brjóstkassann. Dómaranum tókst að klára lotuna en leitaði sér síðan aðstoðar við rimlana. Hann slá síðan flatur og leit ekki vel út þegar menn voru að huga að honum. Dómarinn var síðan borinn út úr salnum á börum og fluttur inn á sjúkrastofu hallarinnar. TV Azteca sýndi bardagann og komst seinna að því að dómarinn hafi getað gengið sjálfur út og að hann hafi sloppið mun betur en leit út fyrir. Irving Turrubiartes tryggði sér síðan sigur í bardaganum með rothöggi í sjöundu lotu. Hér fyrir neðan má sjá slysahöggið sem óheppni dómarinn varð fyrir. ALERTA El réferi recibe un golpe accidental en el ring y no puede permanecer más, siendo sacado en camilla. ¡Impactante momento!#BoxAzteca EN VIVO AQUÍ: https://t.co/QnbQMJjOYm pic.twitter.com/WRJKhFlVvH— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) April 3, 2022
Box Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn