Hrósaði bæði leikmönnum og stuðningsfólki Palace eftir magnaðan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2022 23:01 Patrick Vieira fagnar með Conor Gallagher. Craig Mercer/Getty Images „Ég er mjög stoltur. Við spiluðum frábærlega. Við vörðumst vel og nýttum færin okkar,“ sagði sigurreifur Patrick Vieira eftir magnaðan 3-0 sigur Crystal Palace á Arsenal fyrr í kvöld. Lærisveinar Vieira fóru illa með hans fyrrum lið í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hinn 45 ára gamli Frakki var því eðlilega í sjöunda himni er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Við skoruðum á mikilvægum augnablikum í leiknum. Við þurftum að spila vel sem lið og við gerðum það, sem er mjög ánægjulegt. Við vildum setja mikla pressu á þá og andrúmsloftið á leikvangnum leyfði okkur að taka slíkar áhættur. Við vorum mjög klókir, vörðumst frá fremsta manni og nýttum færin vel.“ „Hjá þessu félagi snýst allt um að styðja liðið og þegar við erum á heimavelli finnum við fyrir því. Leikmennirnir voru þreyttir en andrúmsloftið og stuðningsfólkið gerir gæfumuninn. Orkan sem Jean-Philippe Mateta kemur með hjálpar liðinu og fær aðra til að gera slíkt hið sama. Menn neyðast til að fylgja honum. Hann er frábær leikmaður. Mikið af fólki talar um mörkin sem hann hefur skorað en ástríðan og vinnusemin sem hann sýnir á hverjum degi er einnig mjög jákvæð fyrir liðið.“ „Við þurfum að ná stöðugleika í frammistöður okkar og úrslit. Það eru spennandi leikir framundan þangað til tímabilið klárast og við þurfum að spila jafn vel þar og í kvöld,“ sagði Vieira að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Lærisveinar Vieira fóru illa með hans fyrrum lið í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hinn 45 ára gamli Frakki var því eðlilega í sjöunda himni er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Við skoruðum á mikilvægum augnablikum í leiknum. Við þurftum að spila vel sem lið og við gerðum það, sem er mjög ánægjulegt. Við vildum setja mikla pressu á þá og andrúmsloftið á leikvangnum leyfði okkur að taka slíkar áhættur. Við vorum mjög klókir, vörðumst frá fremsta manni og nýttum færin vel.“ „Hjá þessu félagi snýst allt um að styðja liðið og þegar við erum á heimavelli finnum við fyrir því. Leikmennirnir voru þreyttir en andrúmsloftið og stuðningsfólkið gerir gæfumuninn. Orkan sem Jean-Philippe Mateta kemur með hjálpar liðinu og fær aðra til að gera slíkt hið sama. Menn neyðast til að fylgja honum. Hann er frábær leikmaður. Mikið af fólki talar um mörkin sem hann hefur skorað en ástríðan og vinnusemin sem hann sýnir á hverjum degi er einnig mjög jákvæð fyrir liðið.“ „Við þurfum að ná stöðugleika í frammistöður okkar og úrslit. Það eru spennandi leikir framundan þangað til tímabilið klárast og við þurfum að spila jafn vel þar og í kvöld,“ sagði Vieira að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira