Haukur snýr aftur í landsliðið og mikil ábyrgð á herðum Óðins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2022 14:13 Óðinn Þór Ríkharðsson fær stórt tækifæri í leikjunum gegn Austurríki. vísir/vilhelm Haukur Þrastarson snýr aftur í íslenska handboltalandsliðið fyrir leikina gegn Austurríki í umspili um sæti á HM 2023. Haukur hefur lítið spilað með landsliðinu að undanförnu og misst af síðustu tveimur stórmótum vegna meiðsla. Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna hóp fyrir leikina gegn Austurríki. Liðin mætast í Bregenz 13. apríl og á Ásvöllum þremur dögum seinna. Sigvaldi Guðjónsson er frá vegna meiðsla og Óðinn Þór Ríkharðsson er eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson og Kristján Örn Kristjánsson eru ekki í hópnum en þeir spiluðu á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Leikirnir gegn Austurríki verða þeir fyrstu hjá íslenska liðinu síðan á EM. Þar endaði Ísland í 6. sæti. Íslenska liðið kom hins vegar saman til æfinga í síðasta mánuði. Þá gerði Guðmundur einnig nýjan samning við HSÍ. Íslenski hópurinn Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (33/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarsson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckat Löwen (60/31) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Haukur hefur lítið spilað með landsliðinu að undanförnu og misst af síðustu tveimur stórmótum vegna meiðsla. Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna hóp fyrir leikina gegn Austurríki. Liðin mætast í Bregenz 13. apríl og á Ásvöllum þremur dögum seinna. Sigvaldi Guðjónsson er frá vegna meiðsla og Óðinn Þór Ríkharðsson er eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson og Kristján Örn Kristjánsson eru ekki í hópnum en þeir spiluðu á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Leikirnir gegn Austurríki verða þeir fyrstu hjá íslenska liðinu síðan á EM. Þar endaði Ísland í 6. sæti. Íslenska liðið kom hins vegar saman til æfinga í síðasta mánuði. Þá gerði Guðmundur einnig nýjan samning við HSÍ. Íslenski hópurinn Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (33/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarsson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckat Löwen (60/31)
Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (33/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarsson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckat Löwen (60/31)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira