Sveinn Óskar leiðir lista Miðflokksins í Mosfellsbæ Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2022 13:05 Frambjóðendur Miðflokksins í Mosfellsbæ. Miðflokkurinn Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ, mun leiða lista Miðflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí. Í tilkynningu segir að Miðflokkurinn bjóði fram lista með yfirskriftinni „Miðflokkurinn – Fyrir lifandi bæ“. „Listann skipar fólk á öllum aldri. Uppstillinganefnd Miðflokksins í Mosfellsbæ lagði fram nýjan lista fyrir stjórn deildarinnar í Mosfellsbæ sem samþykkti hann og á opnum deildarfundi félagsins í Listasal Mosfellsbæjar 24. mars síðastliðinn og var hann samþykktur þar. Síðar var hann tekinn fyrir í stjórn Kjördæmafélags Miðflokksins og samþykktur samhljóða. Oddviti listans er Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ. Örlygur Þór Helgason kennari og varabæjarfulltrúi flokksins skipar annað sætið, Sara Hafbergsdóttir, rekstarstjóri þriðja og fjórða sætið skipar Helga Diljá Jóhannsdóttir dýralæknir. Á síðasta deildarfundi félasins var kynnt stefnan sem byggist á eftirfarandi: (1) Börn og barnafólk í forgrunn. Stórefla á mennta- og íþróttamál í bænum. (2) Fólk í forgang, ekki á biðlista. Unnið verður að raunverulegri farsæld og velferð fyrir öll börn, fatlaða, öryrkja og eldri borgara. (3) Sundabraut í forgang. (4) Skipulagsmál og stjórnsýsla gerð skilvirk. (5) Urðun hætt í Álfsnesi. (6) Fjármál sveitarfélagsins tekin til skoðunar. (7) Þéttingastefnan endurskoðuð. (8) Öryggi bæjarbúa eflt og umhverfið sett í öndvegi,“ segir í tilkynningunni. Sjá má listann í heild sinni að neðan: Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi Örlygur Þór Helgason, kennari, varabæjarfulltrúi Sara Hafbergsdóttir, rekstrarstjóri Helga Diljá Jóhannsdóttir, dýralæknir Ingrid Lín Chan Óskarsdóttir, menntaskóla- og flugnemi Linda Björk Stefánsdóttir, matráður Lára Þorgeirsdóttir, kennari Þorleifur Andri Harðarson, flotastjóri Jón Pétursson, skipstjóri Kristján Þórarinsson, fv ráðherrabílstjóri og eftirlaunaþegi Friðbert Bragason, viðskiptafræðingur Þorlákur Ásgeir Pétursson, bóndi Þórunn Magnea Jónsdóttir, viðskiptafræðingur Herdís Kristín Sigurðardóttir, hrossaræktandi Bjarki Þór Þórisson, nemandi Jón Þór Ólafsson, bifreiðastjóri Jón Richard Sigmundsson, verkfræðingur Ólöf Högnadóttir, snyrtifræðingur Margrét Jakobína Ólafsdóttir, félagsliði Hlynur Hilmarsson, bifreiðastjóri Magnús Jósefsson, verktaki Sigurrós Indriðadóttir, bóndi Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mosfellsbær Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Í tilkynningu segir að Miðflokkurinn bjóði fram lista með yfirskriftinni „Miðflokkurinn – Fyrir lifandi bæ“. „Listann skipar fólk á öllum aldri. Uppstillinganefnd Miðflokksins í Mosfellsbæ lagði fram nýjan lista fyrir stjórn deildarinnar í Mosfellsbæ sem samþykkti hann og á opnum deildarfundi félagsins í Listasal Mosfellsbæjar 24. mars síðastliðinn og var hann samþykktur þar. Síðar var hann tekinn fyrir í stjórn Kjördæmafélags Miðflokksins og samþykktur samhljóða. Oddviti listans er Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ. Örlygur Þór Helgason kennari og varabæjarfulltrúi flokksins skipar annað sætið, Sara Hafbergsdóttir, rekstarstjóri þriðja og fjórða sætið skipar Helga Diljá Jóhannsdóttir dýralæknir. Á síðasta deildarfundi félasins var kynnt stefnan sem byggist á eftirfarandi: (1) Börn og barnafólk í forgrunn. Stórefla á mennta- og íþróttamál í bænum. (2) Fólk í forgang, ekki á biðlista. Unnið verður að raunverulegri farsæld og velferð fyrir öll börn, fatlaða, öryrkja og eldri borgara. (3) Sundabraut í forgang. (4) Skipulagsmál og stjórnsýsla gerð skilvirk. (5) Urðun hætt í Álfsnesi. (6) Fjármál sveitarfélagsins tekin til skoðunar. (7) Þéttingastefnan endurskoðuð. (8) Öryggi bæjarbúa eflt og umhverfið sett í öndvegi,“ segir í tilkynningunni. Sjá má listann í heild sinni að neðan: Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi Örlygur Þór Helgason, kennari, varabæjarfulltrúi Sara Hafbergsdóttir, rekstrarstjóri Helga Diljá Jóhannsdóttir, dýralæknir Ingrid Lín Chan Óskarsdóttir, menntaskóla- og flugnemi Linda Björk Stefánsdóttir, matráður Lára Þorgeirsdóttir, kennari Þorleifur Andri Harðarson, flotastjóri Jón Pétursson, skipstjóri Kristján Þórarinsson, fv ráðherrabílstjóri og eftirlaunaþegi Friðbert Bragason, viðskiptafræðingur Þorlákur Ásgeir Pétursson, bóndi Þórunn Magnea Jónsdóttir, viðskiptafræðingur Herdís Kristín Sigurðardóttir, hrossaræktandi Bjarki Þór Þórisson, nemandi Jón Þór Ólafsson, bifreiðastjóri Jón Richard Sigmundsson, verkfræðingur Ólöf Högnadóttir, snyrtifræðingur Margrét Jakobína Ólafsdóttir, félagsliði Hlynur Hilmarsson, bifreiðastjóri Magnús Jósefsson, verktaki Sigurrós Indriðadóttir, bóndi
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mosfellsbær Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent