Einungis í annað skipti í sögu úrvalsdeildar sem Chelsea tapar með þremur mörkum fyrir nýliðum Atli Arason skrifar 3. apríl 2022 10:45 Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea. EPA-EFE/Tim Keeton Chelsea tapaði 1-4 á heimavelli gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Var þetta fyrsta tap liðsins eftir að viðskiptaþvinganir á Roman Abramovich, eiganda liðsins, voru kynntar. Tölfræðiveitan OptaJoe hefur tekið saman nokkra áhugaverða punkta úr þessu óvænta tapi liðsins. Þetta er aðeins í annað sinn sem Chelsea tapar gegn nýliðum í úrvalsdeildinni með þremur mörkum eða meira. Hitt tapið kom í apríl á síðasta ári. 3 - Chelsea have conceded 3+ goals against a newly promoted team in the Premier League at Stamford Bridge for only a second time, previously doing so vs West Brom in April 2021 (2-5), with both instances coming under Thomas Tuchel. Unthinkable. pic.twitter.com/RrrTPrz8Xf— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Chelsea er fyrsta liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að tapa leik með þriggja marka mun, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. 1 - Yesterday against Brentford, Chelsea became the first side in Premier League history to score the opening goal of a match in the second half but then go on to lose by a margin of 3+ goals. Stunned. pic.twitter.com/iZcMAuTlNd— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022 Ósigur Chelsea var einungis í annað sinn sem Chelsea tapar Lundúnaslag með þremur mörkum eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Hitt tapið var 0-3 ósigur gegn Arsenal árið 1997. 3 - Chelsea have lost by three or more goals in a Premier League London derby at Stamford Bridge for just the second time, after a 0-3 defeat to Arsenal in April 1997. Stunned. pic.twitter.com/dP56S59GJF— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Sigur Brentford í gær var fyrsti sigur liðsins á Chelsea í öllum keppnum frá árinu 1939. 1939 - Brentford have beaten Chelsea for the first time in nine meetings in all competitions, since a 3-1 away win in the top-flight in February 1939. Buzzing. pic.twitter.com/W7pgfQBCZ0— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Þetta er aðeins í annað sinn sem Chelsea tapar gegn nýliðum í úrvalsdeildinni með þremur mörkum eða meira. Hitt tapið kom í apríl á síðasta ári. 3 - Chelsea have conceded 3+ goals against a newly promoted team in the Premier League at Stamford Bridge for only a second time, previously doing so vs West Brom in April 2021 (2-5), with both instances coming under Thomas Tuchel. Unthinkable. pic.twitter.com/RrrTPrz8Xf— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Chelsea er fyrsta liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að tapa leik með þriggja marka mun, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. 1 - Yesterday against Brentford, Chelsea became the first side in Premier League history to score the opening goal of a match in the second half but then go on to lose by a margin of 3+ goals. Stunned. pic.twitter.com/iZcMAuTlNd— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022 Ósigur Chelsea var einungis í annað sinn sem Chelsea tapar Lundúnaslag með þremur mörkum eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Hitt tapið var 0-3 ósigur gegn Arsenal árið 1997. 3 - Chelsea have lost by three or more goals in a Premier League London derby at Stamford Bridge for just the second time, after a 0-3 defeat to Arsenal in April 1997. Stunned. pic.twitter.com/dP56S59GJF— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Sigur Brentford í gær var fyrsti sigur liðsins á Chelsea í öllum keppnum frá árinu 1939. 1939 - Brentford have beaten Chelsea for the first time in nine meetings in all competitions, since a 3-1 away win in the top-flight in February 1939. Buzzing. pic.twitter.com/W7pgfQBCZ0— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira