Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Komið að úrslitastund Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2022 19:35 Úrslitin ráðast í Framhaldsskólaleikunum í kvöld. Meta Productions Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi mætast í úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, eða FVA, á erfitt verkefni fyrir höndum. Liðið er að taka þátt í Framhaldsskólaleikunum í fyrsta skipti, en Tækniskólinn er ríkjandi meistari. Kristján Einar, Egill Ploder, Króli, Donna Cruz og Eva Margrét hafa séð um umfjöllunina og þau verða á sínum stað í beinni útsendingu frá þjóðarleikvangi Íslendinga í rafíþróttum, Arena. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti
Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, eða FVA, á erfitt verkefni fyrir höndum. Liðið er að taka þátt í Framhaldsskólaleikunum í fyrsta skipti, en Tækniskólinn er ríkjandi meistari. Kristján Einar, Egill Ploder, Króli, Donna Cruz og Eva Margrét hafa séð um umfjöllunina og þau verða á sínum stað í beinni útsendingu frá þjóðarleikvangi Íslendinga í rafíþróttum, Arena. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti