Óvæntar veðuraðstæður í Reykjavík í dag áttu sér skýringu Snorri Másson skrifar 31. mars 2022 20:31 Austurvöllur 31. mars 2022. Vísir/Egill Veðrið lék við landsmenn á suður- og vesturhorni landsins í dag á þessum síðasta degi marsmánaðar. Suður- og vesturhlutar landsins lentu í rifu á milli tveggja veðrakerfa í dag — það hlaut eitthvað að vera; í fyrsta sinn um nokkra hríð var veður á höfuðborgarsvæðinu ekki fjandsamlegt öllu mannlífi. Bongóblíða, sögðu sumir viðmælendur fréttastofu í stuttri athugun í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þar dró ýmislegt annað til tíðinda; þýskunemar lærðu úti í sólinni, Þjóðverjar skáluðu fyrir sólinni og mæður keyptu fyrstu sólgleraugun á nýfædd börn. Það vorar — um það er ekki deilt. En bongóhugtakið er hins vegar faglegur mælikvarði. Á Twitter-síðunni „Er bongó?“ sem hefur úrskurðarvald um þetta efni hefur ekkert tíst birst um að í dag hafi verið bongóblíða. Kannski það þurfi minnst tveggja stafa tölu til þess — í dag voru gráðurnar mest sjö. Á morgun þykknar aftur upp á Suður- og Vesturlandi en rofar á móti til norðan- og austanlands. Svo verður víðast hvar þungbúið dagana á eftir — skammgóðir vermir sem sagt þetta ástand í dag. Síðasta tíst umrædds aðgangs: Það er Bongó!— .....Er Bongó? (@erbongo) August 12, 2021 Veður Reykjavík Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira
Suður- og vesturhlutar landsins lentu í rifu á milli tveggja veðrakerfa í dag — það hlaut eitthvað að vera; í fyrsta sinn um nokkra hríð var veður á höfuðborgarsvæðinu ekki fjandsamlegt öllu mannlífi. Bongóblíða, sögðu sumir viðmælendur fréttastofu í stuttri athugun í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þar dró ýmislegt annað til tíðinda; þýskunemar lærðu úti í sólinni, Þjóðverjar skáluðu fyrir sólinni og mæður keyptu fyrstu sólgleraugun á nýfædd börn. Það vorar — um það er ekki deilt. En bongóhugtakið er hins vegar faglegur mælikvarði. Á Twitter-síðunni „Er bongó?“ sem hefur úrskurðarvald um þetta efni hefur ekkert tíst birst um að í dag hafi verið bongóblíða. Kannski það þurfi minnst tveggja stafa tölu til þess — í dag voru gráðurnar mest sjö. Á morgun þykknar aftur upp á Suður- og Vesturlandi en rofar á móti til norðan- og austanlands. Svo verður víðast hvar þungbúið dagana á eftir — skammgóðir vermir sem sagt þetta ástand í dag. Síðasta tíst umrædds aðgangs: Það er Bongó!— .....Er Bongó? (@erbongo) August 12, 2021
Veður Reykjavík Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira