ÍSÍ ályktar vegna umræðu um þjóðarleikvanga: „Algerlega óásættanlegt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2022 20:00 Nýir þjóðarleikvangar eru ekki á nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. vísir/vilhelm Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag vegna umræðu um framtíð þjóðarleikvanga fyrir landslið Íslands. Eins og greint var frá fyrr í vikunni er ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvöngum í nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Margir hafa furðað sig á því að svo sé ekki, enda var hávær umræða fyrir kosningar um þörf á slíkum mannvirkjum. Í yfirlýsingu ÍSÍ kemur fram að framkvæmdarstjórn sambandsins hafi fundað í gær og telur hún að það sé algerlega óásættanlegt ef ekki sé hægt að hefja undirbúning að byggingu þjóðarleikvanga á þessu ári. „Framkvæmdastjórn ÍSÍ telur það algerlega óásættanlegt ef ekki verður unnt að hefja á þessu ári undirbúning að byggingu þjóðaleikvanga og leggja þannig af stað í þá vegferð sem nauðsynleg er til að tryggja að íslensk landslið geti keppt á löglegum heimavöllum á Íslandi á allra næstu árum,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Það er ekki lengur hægt að víkja sér undan því að bregðast við þeim algerlega ófullnægjandi aðstæðum sem mörg landsliða okkar búa við. Því er brýnt að gert sé ráð fyrir framkvæmdunum í fjármálaáætlun þannig að það fjármagn sem rætt er um að eigi að nota til þessara framkvæmda verði sérstaklega eyrnamerkt þeim.“ Yfirlýsingu ÍSÍ má lesa í heild sinni á heimasíðu sambandsins með því að smella hér. ÍSÍ Nýr þjóðarleikvangur Ný þjóðarhöll Tengdar fréttir Formaður KKÍ verulega ósáttur við ríkisstjórnina: „Ekki lengur nóg að segja einhver falleg orð“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er virkilega ósáttur við að ekki sé gert ráð fyrir byggingu nýs þjóðarleikvangs í fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. Hann kveðst þreyttur á vanefndum loforðum ríkisstjórnarinnar þegar kemur að málefnum nýs þjóðarleikvangs. 29. mars 2022 11:49 Ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun Ekki er gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. 29. mars 2022 11:03 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Eins og greint var frá fyrr í vikunni er ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvöngum í nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Margir hafa furðað sig á því að svo sé ekki, enda var hávær umræða fyrir kosningar um þörf á slíkum mannvirkjum. Í yfirlýsingu ÍSÍ kemur fram að framkvæmdarstjórn sambandsins hafi fundað í gær og telur hún að það sé algerlega óásættanlegt ef ekki sé hægt að hefja undirbúning að byggingu þjóðarleikvanga á þessu ári. „Framkvæmdastjórn ÍSÍ telur það algerlega óásættanlegt ef ekki verður unnt að hefja á þessu ári undirbúning að byggingu þjóðaleikvanga og leggja þannig af stað í þá vegferð sem nauðsynleg er til að tryggja að íslensk landslið geti keppt á löglegum heimavöllum á Íslandi á allra næstu árum,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Það er ekki lengur hægt að víkja sér undan því að bregðast við þeim algerlega ófullnægjandi aðstæðum sem mörg landsliða okkar búa við. Því er brýnt að gert sé ráð fyrir framkvæmdunum í fjármálaáætlun þannig að það fjármagn sem rætt er um að eigi að nota til þessara framkvæmda verði sérstaklega eyrnamerkt þeim.“ Yfirlýsingu ÍSÍ má lesa í heild sinni á heimasíðu sambandsins með því að smella hér.
ÍSÍ Nýr þjóðarleikvangur Ný þjóðarhöll Tengdar fréttir Formaður KKÍ verulega ósáttur við ríkisstjórnina: „Ekki lengur nóg að segja einhver falleg orð“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er virkilega ósáttur við að ekki sé gert ráð fyrir byggingu nýs þjóðarleikvangs í fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. Hann kveðst þreyttur á vanefndum loforðum ríkisstjórnarinnar þegar kemur að málefnum nýs þjóðarleikvangs. 29. mars 2022 11:49 Ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun Ekki er gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. 29. mars 2022 11:03 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Formaður KKÍ verulega ósáttur við ríkisstjórnina: „Ekki lengur nóg að segja einhver falleg orð“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er virkilega ósáttur við að ekki sé gert ráð fyrir byggingu nýs þjóðarleikvangs í fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. Hann kveðst þreyttur á vanefndum loforðum ríkisstjórnarinnar þegar kemur að málefnum nýs þjóðarleikvangs. 29. mars 2022 11:49
Ekki gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun Ekki er gert ráð fyrir nýjum þjóðarleikvangi í nýrri fjármálaáætlun fyrir árin 2023-27. 29. mars 2022 11:03