Gylfi leiðir Í-listann og Arna Lára er bæjarstjóraefni Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2022 13:30 Gylfi Ólafsson, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Magnús Einar Magnússon, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir. Aðsend Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, mun leiða lista Í-listans á Ísafirði vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí. Arna Lára Jónsdóttir, sem skipar fimmta sæti listans, er hins vegar bæjarstjóraefni listans. Þetta kemur fram í tilkynningu en framboðslistinn var samþykktur einróma á félagsfundi sem haldinn var í gær. „Á listanum er fólk sem hefur komið víða við í samfélaginu og er tilbúið að leggja sitt af mörkum við að gera Ísafjarðarbæ að samfélagi þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar. Að Í-listanum standa nú Samfylkingin, Vinstrihreyfingin - grænt framboð og Viðreisn auk óháðra. Í-listinn bauð fyrst fram árið 2006 og hefur átt fjóra bæjarfulltrúa á yfirstandandi kjörtímabili. Listinn í heild 1. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Ísafirði. 2. Nanný Arna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Borea Adventures og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 3. Magnús Einar Magnússon, innkaupastjóri Skagans 3X á Ísafirði. Flateyri. 4. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, sviðsstjóri hjá Skógræktinni, bóndi og frumkvöðull. Önundarfirði. 5. Arna Lára Jónsdóttir, svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 6. Þorbjörn Halldór Jóhannesson, fyrrum bæjarverkstjóri Ísafjarðarbæjar og bóndi. Arnardal. 7. Finney Rakel Árnadóttir, þjóð- og safnafræðingur og sérfræðingur hjá Byggðasafni Vestfjarða. Ísafirði. 8. Guðmundur Ólafsson, sjávarútvegsfræðingur og fóðrari hjá Arctic Fish. Þingeyri. 9. Kristín Björk Jóhannsdóttir, grunnskólakennari. Þingeyri 10. Valur Richter húsasmíða- og pípulagnameistari. Ísafirði. 11. Jónína Eyja Þórðardóttir, umsjónarmaður verslunar Lyfju. Önundarfirði. 12. Einar Geir Jónasson, starfsmaður á leikskóla. Ísafirði. 13. Þórir Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 14. Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir, verkefnisstjóri í móttöku flóttafólks. Ísafirði. 15. Wojciech Wielgosz, framkvæmdastjóri Partex og bifvélavirki hjá Vegagerðinni. 16. Inga María Guðmundsdóttir, athafnakona og eigandi Dressupgames.com. Ísafirði. 17. Halldóra Norðdahl, kaupmaður og frumkvöðull. Ísafirði. 18. Guðmundur Magnús Kristjánsson, hafnarstjóri. Ísafirði. Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu en framboðslistinn var samþykktur einróma á félagsfundi sem haldinn var í gær. „Á listanum er fólk sem hefur komið víða við í samfélaginu og er tilbúið að leggja sitt af mörkum við að gera Ísafjarðarbæ að samfélagi þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar. Að Í-listanum standa nú Samfylkingin, Vinstrihreyfingin - grænt framboð og Viðreisn auk óháðra. Í-listinn bauð fyrst fram árið 2006 og hefur átt fjóra bæjarfulltrúa á yfirstandandi kjörtímabili. Listinn í heild 1. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Ísafirði. 2. Nanný Arna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Borea Adventures og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 3. Magnús Einar Magnússon, innkaupastjóri Skagans 3X á Ísafirði. Flateyri. 4. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, sviðsstjóri hjá Skógræktinni, bóndi og frumkvöðull. Önundarfirði. 5. Arna Lára Jónsdóttir, svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 6. Þorbjörn Halldór Jóhannesson, fyrrum bæjarverkstjóri Ísafjarðarbæjar og bóndi. Arnardal. 7. Finney Rakel Árnadóttir, þjóð- og safnafræðingur og sérfræðingur hjá Byggðasafni Vestfjarða. Ísafirði. 8. Guðmundur Ólafsson, sjávarútvegsfræðingur og fóðrari hjá Arctic Fish. Þingeyri. 9. Kristín Björk Jóhannsdóttir, grunnskólakennari. Þingeyri 10. Valur Richter húsasmíða- og pípulagnameistari. Ísafirði. 11. Jónína Eyja Þórðardóttir, umsjónarmaður verslunar Lyfju. Önundarfirði. 12. Einar Geir Jónasson, starfsmaður á leikskóla. Ísafirði. 13. Þórir Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 14. Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir, verkefnisstjóri í móttöku flóttafólks. Ísafirði. 15. Wojciech Wielgosz, framkvæmdastjóri Partex og bifvélavirki hjá Vegagerðinni. 16. Inga María Guðmundsdóttir, athafnakona og eigandi Dressupgames.com. Ísafirði. 17. Halldóra Norðdahl, kaupmaður og frumkvöðull. Ísafirði. 18. Guðmundur Magnús Kristjánsson, hafnarstjóri. Ísafirði.
Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira