Stjórnarmaður Hauka í bann vegna fölsunar Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2022 12:30 Stjórnarmaður Hauka í Hafnarfirði, Ellert Ingi Hafsteinsson, má ekki sinna stjórnunarstörfum í fótbolta næstu sex mánuði. vísir/vilhelm Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur dæmt Haukum 3-0 tap gegn ÍH í Lengjubikar karla í fótbolta eftir að í ljós kom að Haukar tefldu fram ólöglegum leikmanni undir nafni leikmanns sem var í einangrun vegna kórónuveirusmits. Haukar þurfa að greiða samtals 160.000 krónur í sektir vegna málsins og Ellert Ingi Hafsteinsson, meðstjórnandi í stjórn knattspyrnudeildar Hauka, var úrskurðaður í sex mánaða bann frá stjórnunarstörfum í knattspyrnu fyrir að bera ábyrgð á fölsun leikskýrslu. Haukar skoruðu sex mörk í leiknum gegn engu marki ÍH en var dæmt tap þar sem að Gunnar Darri Bergvinsson kom inn á snemma í seinni hálfleik, þrátt fyrir að hafa ekki verið búinn að fá leikheimild eftir komuna til Hauka frá Dalvík/Reyni. Báru við örvæntingu vegna manneklu Leikur Hauka og ÍH fór fram 19. febrúar en Gunnar Darri fékk leikheimild viku síðar. Gunnar Darri hafði reyndar æft með Haukum frá áramótum en mistök réðu því að ekki var búið að ganga löglega frá félagaskiptum fyrir hann. Vegna manneklu, meðal annars vegna kórónuveirusmita, voru Haukar aðeins með tvo löglega varamenn til taks og skráðu þeir Gunnar Darra undir öðru nafni sem þriðja varamann. Valið var nafn á leikmanni sem var heima vegna smits. Haukar viðurkenndu að hafa falsað leikskýrsluna og báru við örvæntingu vegna manneklu. Fölsunin er í raun aðskilið brot frá því að tefla fram ólöglegum leikmanni. Fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni fengu Haukar 60.000 króna sekt og var dæmt tap, en fyrir að falsa skýrsluna vísvitandi fengu þeir að auki 100.000 króna sekt og ábyrgðaraðili, fyrrnefndur Ellert Ingi, sex mánaða bann frá störfum. Íslenski boltinn Haukar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Haukar þurfa að greiða samtals 160.000 krónur í sektir vegna málsins og Ellert Ingi Hafsteinsson, meðstjórnandi í stjórn knattspyrnudeildar Hauka, var úrskurðaður í sex mánaða bann frá stjórnunarstörfum í knattspyrnu fyrir að bera ábyrgð á fölsun leikskýrslu. Haukar skoruðu sex mörk í leiknum gegn engu marki ÍH en var dæmt tap þar sem að Gunnar Darri Bergvinsson kom inn á snemma í seinni hálfleik, þrátt fyrir að hafa ekki verið búinn að fá leikheimild eftir komuna til Hauka frá Dalvík/Reyni. Báru við örvæntingu vegna manneklu Leikur Hauka og ÍH fór fram 19. febrúar en Gunnar Darri fékk leikheimild viku síðar. Gunnar Darri hafði reyndar æft með Haukum frá áramótum en mistök réðu því að ekki var búið að ganga löglega frá félagaskiptum fyrir hann. Vegna manneklu, meðal annars vegna kórónuveirusmita, voru Haukar aðeins með tvo löglega varamenn til taks og skráðu þeir Gunnar Darra undir öðru nafni sem þriðja varamann. Valið var nafn á leikmanni sem var heima vegna smits. Haukar viðurkenndu að hafa falsað leikskýrsluna og báru við örvæntingu vegna manneklu. Fölsunin er í raun aðskilið brot frá því að tefla fram ólöglegum leikmanni. Fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni fengu Haukar 60.000 króna sekt og var dæmt tap, en fyrir að falsa skýrsluna vísvitandi fengu þeir að auki 100.000 króna sekt og ábyrgðaraðili, fyrrnefndur Ellert Ingi, sex mánaða bann frá störfum.
Íslenski boltinn Haukar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira