Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2022 11:12 Lífið tók saman best klæddu stjörnurnar á rauða dreglinum. Samsett/Getty Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. Hér eru nokkrar stjörnur sem skinu einstaklega skært á hátíðinni í nótt en fleiri myndir má finna í Óskarsvaktinni. Timothée Chalamet lét okkur taka andköf þegar hann mætti á rauða dregilinn seint í gærkvöldi. Hann var klæddur í Louis Vuitton. Timothée ChalametGetty/Mike Coppola Zendaya var stórglæsileg í Valentino Haute Couture. ZendayaGetty/Mike Coppola Við vorum einstaklega hrifnar af Lili James á Óskarnum. Hún klæddist bleikum kjól frá Versace. Lily JamesGetty/David Livingston Lupita Nyong skein skærar en Óskarsstytturnar í gylltum Prada síðkjól. Lupita Nyong'oGetty/David Livingston Zoë Kravitz minnti á Audrey Hepburn í Saint Laurent kjólnum sínum og með þessa greiðslu. Óaðfinnanlegt lúkk! Zoë KravitzGetty/Mike Coppola Andrew Garfield aðalleikari Tick, tick, boom var virkilega döff í Saint Laurent. Andrew GarfieldGetty Uma Thurman valdi klassískt Bottega Veneta lúkk, svart sítt pils og hvít skyrta. Uma ThurmanGetty/David Livingston Kirsten Stewart var í miklu uppáhaldi hjá okkur. Töffarinn var klædd í Chanel. Kirsten StewartGetty/Mike Coppola Kirsten Dunst var í einstaklega fallegum bleikum Lacroix kjól. Kirsten DunstGetty/Jeff Kravitz Norska leikkonan Renate Reinsve var í öðruvísi Louis Vuitton kjól sem fangaði athygli fólks á rauða dreglinum. Renate ReinsveGetty/Kevin Mazur Shawn Mendes var einstaklega flott klæddur. Shawn MendesGetty/Mike Coppola Penelope Cruz var flott í fyrirferðarmiklum Chanel kjól. Penélope CruzGetty/Kevin Mazur Við elskuðum allt við Demi Singleton. Miu Miu kjóllinn í þessum ofurfallega lit og fléttan og hárskrautið settu punktinn yfir i-ið. Demi SingletonGetty/Mike Coppola Talandi um fjólubláan... Jessica Chastain var eins og hafmeyja í þessum einstaka Gucci kjól. Óskarsstyttan sem hún vann fyrir leik í aðalhlutverki var svo hinn fullkomni fylgihlutur. Jessica ChastainGetty/ Mike Coppola Leikarinn Simu Liu klæðist rauðri Versace dragt á rauða dreglinum. Simu LiuGetty/Momodu Mansaray Williams systurnar voru myndaðar saman á rauða dreglinum, Venus var í Elie Saab og Serena klæddist Gucci. Venus og Serena WilliamsGetty/Kevin Mazur Það er eitthvað einstaklega fallegt við Louis Vuitton kjól Alönu Haim. Í fyrstu virðist hann látlaus en einfalda „sleek“ lúkkið er virkilega flott. Alana HaimGetty/Jeff Kravitz Jada Pinkett Smith lét hjarta okkar missa úr slag með þessum græna Jean-Paul Gaultier kjól. Jada Pinkett SmithGetty/Kevin Mazur Tíska og hönnun Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Bradley Cooper og Denzel Washington ræddu við Will Smith eftir atvikið Leikararnir Bradley Cooper, Denzel Washington og Tyler Perry ræddu allir við Will Smith eftir að hann sló Chris Rock á Óskarnum í nótt. 28. mars 2022 09:41 Blue Ivy kom fram í Óskarsatriði Beyoncé Beyoncé ljómaði eins og sólin í stórkostlegu atriði í nótt. Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. 28. mars 2022 10:31 Sigurvegarar Óskarsins 2022: „Þetta er okkar stund“ Óskarsverðlaunahátíðin 2022 fer líklega í sögubækurnar sem ein viðburðarríkasta og jafnvel undarlegasta hátíðin hingað til. Dune vann flest verðlaun kvöldsins en þó ekki sem besta myndin. Hátíðin var í beinni útsendingu á Stöð 2 auk þess sem fylgst var grannt með gangi mála í vaktinni, eins og sjá má neðst í fréttinni. 28. mars 2022 04:44 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar á Óskarsverðlaununum nú í nótt. DeBose er fyrsta dökka opinberlega hinsegin konan til að vinna til Óskarsverðlauna fyrir leik í kvikmynd. 28. mars 2022 01:04 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Hér eru nokkrar stjörnur sem skinu einstaklega skært á hátíðinni í nótt en fleiri myndir má finna í Óskarsvaktinni. Timothée Chalamet lét okkur taka andköf þegar hann mætti á rauða dregilinn seint í gærkvöldi. Hann var klæddur í Louis Vuitton. Timothée ChalametGetty/Mike Coppola Zendaya var stórglæsileg í Valentino Haute Couture. ZendayaGetty/Mike Coppola Við vorum einstaklega hrifnar af Lili James á Óskarnum. Hún klæddist bleikum kjól frá Versace. Lily JamesGetty/David Livingston Lupita Nyong skein skærar en Óskarsstytturnar í gylltum Prada síðkjól. Lupita Nyong'oGetty/David Livingston Zoë Kravitz minnti á Audrey Hepburn í Saint Laurent kjólnum sínum og með þessa greiðslu. Óaðfinnanlegt lúkk! Zoë KravitzGetty/Mike Coppola Andrew Garfield aðalleikari Tick, tick, boom var virkilega döff í Saint Laurent. Andrew GarfieldGetty Uma Thurman valdi klassískt Bottega Veneta lúkk, svart sítt pils og hvít skyrta. Uma ThurmanGetty/David Livingston Kirsten Stewart var í miklu uppáhaldi hjá okkur. Töffarinn var klædd í Chanel. Kirsten StewartGetty/Mike Coppola Kirsten Dunst var í einstaklega fallegum bleikum Lacroix kjól. Kirsten DunstGetty/Jeff Kravitz Norska leikkonan Renate Reinsve var í öðruvísi Louis Vuitton kjól sem fangaði athygli fólks á rauða dreglinum. Renate ReinsveGetty/Kevin Mazur Shawn Mendes var einstaklega flott klæddur. Shawn MendesGetty/Mike Coppola Penelope Cruz var flott í fyrirferðarmiklum Chanel kjól. Penélope CruzGetty/Kevin Mazur Við elskuðum allt við Demi Singleton. Miu Miu kjóllinn í þessum ofurfallega lit og fléttan og hárskrautið settu punktinn yfir i-ið. Demi SingletonGetty/Mike Coppola Talandi um fjólubláan... Jessica Chastain var eins og hafmeyja í þessum einstaka Gucci kjól. Óskarsstyttan sem hún vann fyrir leik í aðalhlutverki var svo hinn fullkomni fylgihlutur. Jessica ChastainGetty/ Mike Coppola Leikarinn Simu Liu klæðist rauðri Versace dragt á rauða dreglinum. Simu LiuGetty/Momodu Mansaray Williams systurnar voru myndaðar saman á rauða dreglinum, Venus var í Elie Saab og Serena klæddist Gucci. Venus og Serena WilliamsGetty/Kevin Mazur Það er eitthvað einstaklega fallegt við Louis Vuitton kjól Alönu Haim. Í fyrstu virðist hann látlaus en einfalda „sleek“ lúkkið er virkilega flott. Alana HaimGetty/Jeff Kravitz Jada Pinkett Smith lét hjarta okkar missa úr slag með þessum græna Jean-Paul Gaultier kjól. Jada Pinkett SmithGetty/Kevin Mazur
Tíska og hönnun Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Bradley Cooper og Denzel Washington ræddu við Will Smith eftir atvikið Leikararnir Bradley Cooper, Denzel Washington og Tyler Perry ræddu allir við Will Smith eftir að hann sló Chris Rock á Óskarnum í nótt. 28. mars 2022 09:41 Blue Ivy kom fram í Óskarsatriði Beyoncé Beyoncé ljómaði eins og sólin í stórkostlegu atriði í nótt. Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. 28. mars 2022 10:31 Sigurvegarar Óskarsins 2022: „Þetta er okkar stund“ Óskarsverðlaunahátíðin 2022 fer líklega í sögubækurnar sem ein viðburðarríkasta og jafnvel undarlegasta hátíðin hingað til. Dune vann flest verðlaun kvöldsins en þó ekki sem besta myndin. Hátíðin var í beinni útsendingu á Stöð 2 auk þess sem fylgst var grannt með gangi mála í vaktinni, eins og sjá má neðst í fréttinni. 28. mars 2022 04:44 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar á Óskarsverðlaununum nú í nótt. DeBose er fyrsta dökka opinberlega hinsegin konan til að vinna til Óskarsverðlauna fyrir leik í kvikmynd. 28. mars 2022 01:04 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Bradley Cooper og Denzel Washington ræddu við Will Smith eftir atvikið Leikararnir Bradley Cooper, Denzel Washington og Tyler Perry ræddu allir við Will Smith eftir að hann sló Chris Rock á Óskarnum í nótt. 28. mars 2022 09:41
Blue Ivy kom fram í Óskarsatriði Beyoncé Beyoncé ljómaði eins og sólin í stórkostlegu atriði í nótt. Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. 28. mars 2022 10:31
Sigurvegarar Óskarsins 2022: „Þetta er okkar stund“ Óskarsverðlaunahátíðin 2022 fer líklega í sögubækurnar sem ein viðburðarríkasta og jafnvel undarlegasta hátíðin hingað til. Dune vann flest verðlaun kvöldsins en þó ekki sem besta myndin. Hátíðin var í beinni útsendingu á Stöð 2 auk þess sem fylgst var grannt með gangi mála í vaktinni, eins og sjá má neðst í fréttinni. 28. mars 2022 04:44
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48
Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar á Óskarsverðlaununum nú í nótt. DeBose er fyrsta dökka opinberlega hinsegin konan til að vinna til Óskarsverðlauna fyrir leik í kvikmynd. 28. mars 2022 01:04