Höfum við efni á barnafátækt? Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2022 12:38 Á þinginu kynna Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við Háskóla Íslands skýrslu sem unnin var fyrir Velferðarsjóð um ójöfnuð meðal íslenskra barna. Vísir/Vilhelm Íslensk erfðagreining stendur fyrir málþingi um barnafátækt klukkan 13 til 15 í dag. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar stýrir pallborði og meðal þátttakenda eru Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Prófessorarnir Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega kynna skýrslu sem unnin var fyrir Velferðarsjóð um ójöfnuð meðal íslenskra barna en málþingið er haldið til minningar um Valgerði Ólafsdóttur þroskasálfræðing, stofnanda og fyrrverandi framkvæmdastjóra Velferðarsjóðs barna sem féll frá í nóvember í fyrra. Öllum er velkomið að mæta á staðinn en þingið fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Hér er hægt að nálgast beint streymi frá viðburðinum. Dagskráin er eftirfarandi: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við HÍ: Ójöfnuður meðal íslenskra barna – staða og mögulegar leiðir Ásta Þórdís Skjalddal samhæfingarstjóri PEPP: Að alast upp í fátækt Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar: Tómstundir barna – mismunun hvert leiðir hún Kolbeinn Stefánsson dósent við félagsráðgjafadeild HÍ: Eru börn fjárfesting eða útgjöld? Pallborð – Kári Stefánsson stjórnarformaður Velferðarsjóðs barna stýrir umræðum: Viljum við að öll börn fái jöfn tækifæri? Og hvað má það kosta? Þátttakendur í Pallborði: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði Íslensk erfðagreining Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Prófessorarnir Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega kynna skýrslu sem unnin var fyrir Velferðarsjóð um ójöfnuð meðal íslenskra barna en málþingið er haldið til minningar um Valgerði Ólafsdóttur þroskasálfræðing, stofnanda og fyrrverandi framkvæmdastjóra Velferðarsjóðs barna sem féll frá í nóvember í fyrra. Öllum er velkomið að mæta á staðinn en þingið fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Hér er hægt að nálgast beint streymi frá viðburðinum. Dagskráin er eftirfarandi: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við HÍ: Ójöfnuður meðal íslenskra barna – staða og mögulegar leiðir Ásta Þórdís Skjalddal samhæfingarstjóri PEPP: Að alast upp í fátækt Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar: Tómstundir barna – mismunun hvert leiðir hún Kolbeinn Stefánsson dósent við félagsráðgjafadeild HÍ: Eru börn fjárfesting eða útgjöld? Pallborð – Kári Stefánsson stjórnarformaður Velferðarsjóðs barna stýrir umræðum: Viljum við að öll börn fái jöfn tækifæri? Og hvað má það kosta? Þátttakendur í Pallborði: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Gylfi Zoega prófessorar við HÍ: Ójöfnuður meðal íslenskra barna – staða og mögulegar leiðir Ásta Þórdís Skjalddal samhæfingarstjóri PEPP: Að alast upp í fátækt Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar: Tómstundir barna – mismunun hvert leiðir hún Kolbeinn Stefánsson dósent við félagsráðgjafadeild HÍ: Eru börn fjárfesting eða útgjöld? Pallborð – Kári Stefánsson stjórnarformaður Velferðarsjóðs barna stýrir umræðum: Viljum við að öll börn fái jöfn tækifæri? Og hvað má það kosta? Þátttakendur í Pallborði: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði
Íslensk erfðagreining Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira