Arna Ír leiðir Samfylkinguna í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. mars 2022 08:05 Sjö efstu á lista Samfylkingarinnar í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí í vor. Aðsend Á fjölmennum félagsfundi Samfylkingarinnar í Árborg í gærkvöldi var samþykktur einróma framboðslisti vegna sveitastjórnarkosninga þann 14.maí næstkomandi. Listann skipa reynslumiklir einstaklingar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar auk nýrra frambjóðenda sem nú stíga sín fyrstu skref í sveitarstjórnarmálum, fullir áhuga á að gera gott sveitarfélag enn betra. Í hópnum eru einstaklingar með víðtæka þekkingu og reynslu víðsvegar að úr samfélaginu og spegla vel þá miklu breidd sem býr í ört vaxandi samfélagi. Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, leiðir listann, annað sætið skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, það þriðja Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og í fjórða sætinu er Ástríður M. Sigurðardóttir, gæðatjóri MAST. Í fimmta sætinu er María Skúladóttir, grunnskólakennari og í því sjötta Viktor S. Pálsson, lögfærðingur og varaþingmaður. Listinn mun á næstunni kynna stefnumál sín en Samfylkingin hefur verið í meirihlutasamstarfi í Árborg á liðnu kjörtímabili. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg 2022 1 Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2 Sigurjón Vídalín Guðmundsson jarðfræðingur og bæjarfulltrúi 3 Björgvin Guðni Sigurðsson sjálfstætt starfandi 4 Ástfríður M. Sigurðardóttir gæðastjóri hjá MAST 5 María Skúladóttir grunnskólakennari 6 Viktor Stefán Pálsson lögfræðingur 7 Svala Norðdahl lífskúnstner 8 Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri 9 Elísabet Davíðsdóttir laganemi 10 Jean Rémi Chareyre sjálfstætt starfandi 11 Herdís Sif Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur 12 Jóhann Páll Helgason fangavörður 13 Drífa Björt Ólafsdóttir kennaranemi og leiðbeinandi 14 Egill Ö. Hermannsson háskólanemi og varaform. ungra umhverfissinna 15 Guðrún Ragna Björgvinsdóttir nemi 16 Hjalti Tómasson eftirlitsfulltrúi 17 Drífa Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur 18 Elfar Guðni Þórðarson listmálari 19 Þorvarður Hjaltason f.v. framkvæmdastjóri SASS 20 Sigríður Ólafsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi 21 Margrét Frímannsdóttir húsmóðir 22 Sigurjón Erlingsson múrari Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Listann skipa reynslumiklir einstaklingar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar auk nýrra frambjóðenda sem nú stíga sín fyrstu skref í sveitarstjórnarmálum, fullir áhuga á að gera gott sveitarfélag enn betra. Í hópnum eru einstaklingar með víðtæka þekkingu og reynslu víðsvegar að úr samfélaginu og spegla vel þá miklu breidd sem býr í ört vaxandi samfélagi. Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, leiðir listann, annað sætið skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, það þriðja Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og í fjórða sætinu er Ástríður M. Sigurðardóttir, gæðatjóri MAST. Í fimmta sætinu er María Skúladóttir, grunnskólakennari og í því sjötta Viktor S. Pálsson, lögfærðingur og varaþingmaður. Listinn mun á næstunni kynna stefnumál sín en Samfylkingin hefur verið í meirihlutasamstarfi í Árborg á liðnu kjörtímabili. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg 2022 1 Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2 Sigurjón Vídalín Guðmundsson jarðfræðingur og bæjarfulltrúi 3 Björgvin Guðni Sigurðsson sjálfstætt starfandi 4 Ástfríður M. Sigurðardóttir gæðastjóri hjá MAST 5 María Skúladóttir grunnskólakennari 6 Viktor Stefán Pálsson lögfræðingur 7 Svala Norðdahl lífskúnstner 8 Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri 9 Elísabet Davíðsdóttir laganemi 10 Jean Rémi Chareyre sjálfstætt starfandi 11 Herdís Sif Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur 12 Jóhann Páll Helgason fangavörður 13 Drífa Björt Ólafsdóttir kennaranemi og leiðbeinandi 14 Egill Ö. Hermannsson háskólanemi og varaform. ungra umhverfissinna 15 Guðrún Ragna Björgvinsdóttir nemi 16 Hjalti Tómasson eftirlitsfulltrúi 17 Drífa Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur 18 Elfar Guðni Þórðarson listmálari 19 Þorvarður Hjaltason f.v. framkvæmdastjóri SASS 20 Sigríður Ólafsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi 21 Margrét Frímannsdóttir húsmóðir 22 Sigurjón Erlingsson múrari
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira