Jóhanna Ýr efst á lista Framsóknar í Hveragerði Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2022 19:21 Framsóknarflokkurinn í Hveragerði er tilbúinn með sinn framboðslista fyrir kosningarnar í maí. Aðsend Framsóknarflokkurinn í Hveragerði hefur birt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí en listinn var samþykktur á félagsfundi í Gróðurhúsinu í Hveragerði. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi, leiðir listann en hún skipaði annað sæti lista Frjálsra með Framsókn í síðustu kosningum. Þá hlaut listinn einn mann kjörinn af alls sjö bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn er einn í meirihluta í Hveragerði og hefur verið síðan 2006. Listi Framsóknarflokksins má sjá hér að neðan. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi Halldór Benjamín Hreinsson, framkvæmdastjóri Andri Helgason, sjúkraþjálfari Lóreley Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Thelma Rún Rúnólfsdóttir, háskólanemi og leiðbeinandi á leikskóla Snorri Þorvaldsson, lögreglumaður Kolbrún Edda Jensen Björnsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla Arnar Ingi Ingólfsson, byggingarfræðingur og húsasmíðameistari Hanna Einarsdóttir, háskólanemi og söngkona Halldór Karl Þórsson, körfuknattleiksþjálfari Brynja Sif Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðinemi Örlygur Atli Guðmundsson, tónlistarkennari og kórstjóri Magnea Ásdís Árnadóttir, eftirlaunþegi Garðar R. Árnason, grunnskólakennari og fyrrverandi bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Hveragerði Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi, leiðir listann en hún skipaði annað sæti lista Frjálsra með Framsókn í síðustu kosningum. Þá hlaut listinn einn mann kjörinn af alls sjö bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn er einn í meirihluta í Hveragerði og hefur verið síðan 2006. Listi Framsóknarflokksins má sjá hér að neðan. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi Halldór Benjamín Hreinsson, framkvæmdastjóri Andri Helgason, sjúkraþjálfari Lóreley Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Thelma Rún Rúnólfsdóttir, háskólanemi og leiðbeinandi á leikskóla Snorri Þorvaldsson, lögreglumaður Kolbrún Edda Jensen Björnsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla Arnar Ingi Ingólfsson, byggingarfræðingur og húsasmíðameistari Hanna Einarsdóttir, háskólanemi og söngkona Halldór Karl Þórsson, körfuknattleiksþjálfari Brynja Sif Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðinemi Örlygur Atli Guðmundsson, tónlistarkennari og kórstjóri Magnea Ásdís Árnadóttir, eftirlaunþegi Garðar R. Árnason, grunnskólakennari og fyrrverandi bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Hveragerði Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira