Tökustaðir stærsta erlenda kvikmyndaverkefnis í sögu borgarinnar Snorri Másson skrifar 24. mars 2022 22:01 Hluti miðbæjar Reykjavíkur verður í stutta stund undirlagður tökuliði vegna stórmyndar sem tekin verður upp hér í apríl. Þetta er stærsta erlenda kvikmyndaverkefni í sögu Reykjavíkur. Meira en helmingur íslenskra heimila er með Netflix, þannig að meira en helmingur íslenskra heimilda mun geta horft á spennumyndina Heart of Stone þegar hún loks kemur út. En það gæti verið smá í það - tökurnar eru rétt að hefjast og það á Íslandi. Sýnt er frá helstu tökustöðum og fyrirhuguðum götulokunum í myndskeiðinu hér að ofan, en kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu um málið. Gott fyrir ferðaþjónustuna Einar Hansen Tómasson, fagstjóri hjá Íslandsstofu, átti í samskiptum við framleiðendur myndarinnar í tengslum við komu þeirra til landsins. Þetta er fimmta stóra erlenda kvikmyndaverkefni ársins hér á landi. Einar Hansen Tómasson, fagstjóri hjá Íslandsstofu, segir sókn erlends kvikmyndagerðarfólks vaxa statt og stöðugt hingað til lands.Vísir/Egill „Þetta er klárlega gott PR svo að maður sletti nú, svona kynningarlega fyrir bæði borgina og fyrir Ísland. Þessi verkefni hafa sýnt það að þau draga til landsins ferðamenn,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Það náttúrulega skiptir máli að fá líka tökur í borginni og bæjum landsins, ekki bara náttúran. Það hefur verið að aukast og þetta er ekki fyrsta myndin sem er tekin upp í borginni,“ segir Einar. Myndin skartar stórstjörnum á borð við hina ísraelsku Gal Gadot og Jamie Dornan og í Morgunblaðinu í dag segir að um 600 manns verði í tökuliðinu og aukaleikarar hátt í fjögur hundruð. Ferðamennska á Íslandi Kvikmyndagerð á Íslandi Reykjavík Harpa Tengdar fréttir Víðtækar lokanir í miðbæ Reykjavíkur vegna Netflix-myndar Tökur á Netflix-myndinni Heart of Stone eru fram undan hér á landi og verður fjölmörgum götum í miðbæ Reykjavíkur lokað í fjóra daga frá laugardeginum 2. apríl. Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá TrueNorth, segir að kvikmyndin verði gríðarleg auglýsing fyrir Reykjavík og Íslands. 24. mars 2022 11:05 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Meira en helmingur íslenskra heimila er með Netflix, þannig að meira en helmingur íslenskra heimilda mun geta horft á spennumyndina Heart of Stone þegar hún loks kemur út. En það gæti verið smá í það - tökurnar eru rétt að hefjast og það á Íslandi. Sýnt er frá helstu tökustöðum og fyrirhuguðum götulokunum í myndskeiðinu hér að ofan, en kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu um málið. Gott fyrir ferðaþjónustuna Einar Hansen Tómasson, fagstjóri hjá Íslandsstofu, átti í samskiptum við framleiðendur myndarinnar í tengslum við komu þeirra til landsins. Þetta er fimmta stóra erlenda kvikmyndaverkefni ársins hér á landi. Einar Hansen Tómasson, fagstjóri hjá Íslandsstofu, segir sókn erlends kvikmyndagerðarfólks vaxa statt og stöðugt hingað til lands.Vísir/Egill „Þetta er klárlega gott PR svo að maður sletti nú, svona kynningarlega fyrir bæði borgina og fyrir Ísland. Þessi verkefni hafa sýnt það að þau draga til landsins ferðamenn,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Það náttúrulega skiptir máli að fá líka tökur í borginni og bæjum landsins, ekki bara náttúran. Það hefur verið að aukast og þetta er ekki fyrsta myndin sem er tekin upp í borginni,“ segir Einar. Myndin skartar stórstjörnum á borð við hina ísraelsku Gal Gadot og Jamie Dornan og í Morgunblaðinu í dag segir að um 600 manns verði í tökuliðinu og aukaleikarar hátt í fjögur hundruð.
Ferðamennska á Íslandi Kvikmyndagerð á Íslandi Reykjavík Harpa Tengdar fréttir Víðtækar lokanir í miðbæ Reykjavíkur vegna Netflix-myndar Tökur á Netflix-myndinni Heart of Stone eru fram undan hér á landi og verður fjölmörgum götum í miðbæ Reykjavíkur lokað í fjóra daga frá laugardeginum 2. apríl. Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá TrueNorth, segir að kvikmyndin verði gríðarleg auglýsing fyrir Reykjavík og Íslands. 24. mars 2022 11:05 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Víðtækar lokanir í miðbæ Reykjavíkur vegna Netflix-myndar Tökur á Netflix-myndinni Heart of Stone eru fram undan hér á landi og verður fjölmörgum götum í miðbæ Reykjavíkur lokað í fjóra daga frá laugardeginum 2. apríl. Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá TrueNorth, segir að kvikmyndin verði gríðarleg auglýsing fyrir Reykjavík og Íslands. 24. mars 2022 11:05