Ríkið selur í Íslandsbanka fyrir tæplega 53 milljarða króna Árni Sæberg skrifar 22. mars 2022 22:37 Söluferlinu, sem hófst í dag, lauk klukkan 21:30 í kvöld. Vísir/Vilhelm Umsjónaraðilar söluferlis Bankasýslu ríkisins á hlut ríkisins í Íslandsbanka, sem hófst upp úr klukkan fjögur í dag, hafa lagt til 117 króna leiðbeinandi lokaverð fyrir útboðið og að stærð útboðsins verði 22,5 prósent af heildarhlutafé bankans. Það þýðir að ríkissjóður fær um 52,65 milljarða króna fyrir söluna. Tilkynnt var um það í dag að Bankasýsla ríkisins hefði hafið söluferli á minnst tuttugu prósent hlut í Íslandsbanka. Um var að ræða svokallað tilboðsfyrirkomulag sem hæfir fjárfestar, innlendir sem erlendir, gátu tekið þátt í. Tekið var fram að ferlinu gæti lokið hvað úr hverju og klukkan 21:30 í kvöld var því lokið. Niðurstaða umsjónaraðila söluferlisins var að leiðbeinandi verð skyldi vera 117 krónur á hlut og að stærð útboðsins skyldi vera 22,5 prósent af heildarhlutafé bankans eða 450 milljónir hluta. lagt var upp með að seldar yrðu 400 milljónir hluta eða tuttugu prósent heildahlutafjár. Í tilkynningu segir að líkur séu fyrir því að lægri tilboð verði ekki samþykkt. Fyrir söluna fer íslenska ríkið með 65 prósent hlut í Íslandsbanka og ríkið mun því fá minnst 52,65 milljarða króna fyrir 34,6 prósent af hlutafé sínu í bankanum. Eftir stendur að ríkið fer með 42,5 prósent hlut í Íslandsbanka. Þess má geta að við lokun markaða í dag var verð hlutabréfa í bankanum 122 krónur á hlut eða fimm krónum lægra en leiðbeinandi verð í útboðinu. Miðað við 122 krónur á hlut er virði seldra hluta í útboðinu 54,9 milljarðar króna, eða 2,35 milljörðum hærra en miðað við leiðbeinandi verð. Samkvæmt tilkynningu er búist við að niðurstöður söluferlisins verði birtar fyrir opnun markaða þann 23. mars 2022 klukkan 09:30. Áætlað uppgjör viðskiptanna fer fram þann 28. mars 2022. Íslenskir bankar Salan á Íslandsbanka Tengdar fréttir Hlutur ríkisins í Íslandsbanka fer niður fyrir fimmtíu prósent Bankasýsla ríkisins hefur tilkynnt að söluferli á minnst tuttugu prósent af hlutríkisins í Íslandsbanka sé hafið. Um er að ræða svokallað tilboðsfyrirkomulag sem hæfir fjárfestar, innlendir sem erlendir, geta tekið þátt í. Viðskiptin verða gerð upp þann 28. mars og fer hlutur ríkisins í bankanum þá undir fimmtíu prósent. 22. mars 2022 18:07 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Tilkynnt var um það í dag að Bankasýsla ríkisins hefði hafið söluferli á minnst tuttugu prósent hlut í Íslandsbanka. Um var að ræða svokallað tilboðsfyrirkomulag sem hæfir fjárfestar, innlendir sem erlendir, gátu tekið þátt í. Tekið var fram að ferlinu gæti lokið hvað úr hverju og klukkan 21:30 í kvöld var því lokið. Niðurstaða umsjónaraðila söluferlisins var að leiðbeinandi verð skyldi vera 117 krónur á hlut og að stærð útboðsins skyldi vera 22,5 prósent af heildarhlutafé bankans eða 450 milljónir hluta. lagt var upp með að seldar yrðu 400 milljónir hluta eða tuttugu prósent heildahlutafjár. Í tilkynningu segir að líkur séu fyrir því að lægri tilboð verði ekki samþykkt. Fyrir söluna fer íslenska ríkið með 65 prósent hlut í Íslandsbanka og ríkið mun því fá minnst 52,65 milljarða króna fyrir 34,6 prósent af hlutafé sínu í bankanum. Eftir stendur að ríkið fer með 42,5 prósent hlut í Íslandsbanka. Þess má geta að við lokun markaða í dag var verð hlutabréfa í bankanum 122 krónur á hlut eða fimm krónum lægra en leiðbeinandi verð í útboðinu. Miðað við 122 krónur á hlut er virði seldra hluta í útboðinu 54,9 milljarðar króna, eða 2,35 milljörðum hærra en miðað við leiðbeinandi verð. Samkvæmt tilkynningu er búist við að niðurstöður söluferlisins verði birtar fyrir opnun markaða þann 23. mars 2022 klukkan 09:30. Áætlað uppgjör viðskiptanna fer fram þann 28. mars 2022.
Íslenskir bankar Salan á Íslandsbanka Tengdar fréttir Hlutur ríkisins í Íslandsbanka fer niður fyrir fimmtíu prósent Bankasýsla ríkisins hefur tilkynnt að söluferli á minnst tuttugu prósent af hlutríkisins í Íslandsbanka sé hafið. Um er að ræða svokallað tilboðsfyrirkomulag sem hæfir fjárfestar, innlendir sem erlendir, geta tekið þátt í. Viðskiptin verða gerð upp þann 28. mars og fer hlutur ríkisins í bankanum þá undir fimmtíu prósent. 22. mars 2022 18:07 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Hlutur ríkisins í Íslandsbanka fer niður fyrir fimmtíu prósent Bankasýsla ríkisins hefur tilkynnt að söluferli á minnst tuttugu prósent af hlutríkisins í Íslandsbanka sé hafið. Um er að ræða svokallað tilboðsfyrirkomulag sem hæfir fjárfestar, innlendir sem erlendir, geta tekið þátt í. Viðskiptin verða gerð upp þann 28. mars og fer hlutur ríkisins í bankanum þá undir fimmtíu prósent. 22. mars 2022 18:07