Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2022 10:27 Sara Björk Gunnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn í nóvember en er komin aftur á ferðina með einu sterkasta lið heims. getty/Tullio Puglia Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Landsliðsfyrirliðinn lék sinn fyrsta leik í rúmt ár þegar Lyon vann 0-3 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Sara kom inn á sem varamaður í hálfleik, eitthvað sem hún bjóst ekki við. „Það kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við að fá 45 mínútur. Ég var voða róleg í hálfleik, ætlaði bara að fara inn að pissa og fá mér eitthvað að borða en svo var mér sagt að ég væri að koma inn á. Ég var bara vú, ok,“ sagði Sara í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Það er aðeins meira en ár síðan ég spilaði síðast en ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel og mér líður ótrúlega vel.“ Íslenska kvennalandsliðið á tvo leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara segist hafa verið í sambandi við landsliðsþjálfarann Þorstein Halldórsson. „Ég er búinn að heyra tvisvar í honum. Hann er búinn að kanna á stöðunni á mér. Ég hef reyndar ekkert heyrt í honum eftir leikinn en auðvitað eitthvað varðandi apríl-verkefnið. Hann ætlaði reyndar að heyra í mér aftur áður en hann tilkynnir hópinn þannig að það kemur í ljós,“ sagði Sara aðspurð hvort hún yrði í landsliðshópnum fyrir næstu leiki. Næsti leikur Lyon er gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Franski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn lék sinn fyrsta leik í rúmt ár þegar Lyon vann 0-3 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Sara kom inn á sem varamaður í hálfleik, eitthvað sem hún bjóst ekki við. „Það kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við að fá 45 mínútur. Ég var voða róleg í hálfleik, ætlaði bara að fara inn að pissa og fá mér eitthvað að borða en svo var mér sagt að ég væri að koma inn á. Ég var bara vú, ok,“ sagði Sara í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Það er aðeins meira en ár síðan ég spilaði síðast en ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel og mér líður ótrúlega vel.“ Íslenska kvennalandsliðið á tvo leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara segist hafa verið í sambandi við landsliðsþjálfarann Þorstein Halldórsson. „Ég er búinn að heyra tvisvar í honum. Hann er búinn að kanna á stöðunni á mér. Ég hef reyndar ekkert heyrt í honum eftir leikinn en auðvitað eitthvað varðandi apríl-verkefnið. Hann ætlaði reyndar að heyra í mér aftur áður en hann tilkynnir hópinn þannig að það kemur í ljós,“ sagði Sara aðspurð hvort hún yrði í landsliðshópnum fyrir næstu leiki. Næsti leikur Lyon er gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun.
Franski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32
Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25