Slydda og rigning sunnantil en þurrt fyrir norðan Atli Ísleifsson skrifar 21. mars 2022 07:30 Veðurstofan fyrir ráð fyrir að það hlýni í veðri, og hiti verði á bilinu tvö til átta stig seinnipartinn. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir austlægri átt í dag með slyddu eða rigningu á sunnanverðu landinu, en þurrt fram eftir degi fyrir norðan. Síðan má reikna með dálítilli snjókomu eða slyddu norðantil, en hvessir talsvert og snjóar norðvestan til undir kvöld. Hlýnar í veðri, hiti tvö til átta stig seinnipartinn. „Allhvöss eða hvöss norðaustanátt með snjókomu norðvestan til á morgun og hita nærri frostmarki þar, en annar suðlæg átt og rigning með köflum og fremur hlýtt. Styttir víða upp á miðvikudag, en kólnar fyrir norðan. Síðan útlit fyrir áframhaldandi lægðagang með tilheyrandi úrkomu í flestum landshlutum, en heldur hlýnandi veður.“ Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 13-18 m/s NV-til og með N-ströndinni, annars suðlæg átt, 5-13. Snjókoma eða slydda um landið N-vert með hita nærri frostmarki, en rigning með köflum S-lands og hiti 2 til 7 stig. Á miðvikudag: Austan og suðaustan 3-10 m/s og stöku skúrir eða él og hiti nærri frostmarki. Vaxandi suðaustanátt með slyddu eða rigningu S- og V-til um kvöldið og hlýnar. Á fimmtudag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og súld eða dálítil rigning, en þurrt að kalla á NA-lands. Hiti 2 til 7 stig. Á föstudag: Stíf suðlæg átt og rigning, en austlægari og slydda eða snjókoma fyrir norðan framan af degi. Hlýnandi veður. Á laugardag og sunnudag: Sunnan- og suðvestanstrekkingur og vætusamt, en úrkomulítið um landið A-vert. Hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira
Síðan má reikna með dálítilli snjókomu eða slyddu norðantil, en hvessir talsvert og snjóar norðvestan til undir kvöld. Hlýnar í veðri, hiti tvö til átta stig seinnipartinn. „Allhvöss eða hvöss norðaustanátt með snjókomu norðvestan til á morgun og hita nærri frostmarki þar, en annar suðlæg átt og rigning með köflum og fremur hlýtt. Styttir víða upp á miðvikudag, en kólnar fyrir norðan. Síðan útlit fyrir áframhaldandi lægðagang með tilheyrandi úrkomu í flestum landshlutum, en heldur hlýnandi veður.“ Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 13-18 m/s NV-til og með N-ströndinni, annars suðlæg átt, 5-13. Snjókoma eða slydda um landið N-vert með hita nærri frostmarki, en rigning með köflum S-lands og hiti 2 til 7 stig. Á miðvikudag: Austan og suðaustan 3-10 m/s og stöku skúrir eða él og hiti nærri frostmarki. Vaxandi suðaustanátt með slyddu eða rigningu S- og V-til um kvöldið og hlýnar. Á fimmtudag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og súld eða dálítil rigning, en þurrt að kalla á NA-lands. Hiti 2 til 7 stig. Á föstudag: Stíf suðlæg átt og rigning, en austlægari og slydda eða snjókoma fyrir norðan framan af degi. Hlýnandi veður. Á laugardag og sunnudag: Sunnan- og suðvestanstrekkingur og vætusamt, en úrkomulítið um landið A-vert. Hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira